Bændablaðið - 06.04.2017, Page 60
60 Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017
Markaðstorg fyrir notaðar búvélar og tæki
CASE IH MX100C - árg. 2001
Verð áður kr. 2.950.000- án vsk
kr. 1
.90
0.0
00-
án
vsk
McCormick CX105 Xtra-Shift - árg. '05
Verð áður kr. 3.950.000- án vsk
kr. 2
.50
0.0
00-
án
vsk
McCormick MC-115 - árg. 2006
Verð áður kr. 4.790.000- án vsk
kr. 2
.90
0.0
00-
án
vsk
John Deere 5115M - árg. 2016
Verð áður kr. 8.150.000- án vsk
kr. 7
.30
0.0
00-
án
vsk
Landini Vision 105 - árg. 2007
Verð áður 3.600.000- án vsk
kr. 2
.90
0.0
00-
án
vsk
DEUTZ-FAHR 5110C - árg. 2015
Verð áður kr. 8.950.000- án vsk
kr. 7
.30
0.0
00-
án
vsk
Auglýst verð gilda frá 23.
mars til 21. apríl 2017
Um staðgreiðsluverð
er að ræða.
Verðin gilda einungis
í beinni sölu, engar
uppítökur koma til greina.
Vélar seljast í því ástandi
sem þær eru.
Allar nánari upplýsingar
er að finna á VELATORG.IS
Upplýsingar í síma gefa
Baldur 568-1512 og Einar 568-1513
VERÐHRUN
á notuðum
vélum
Sími : 892 0016.
Til sölu Polaris sexhjól. Árg 2001,
mikið endurnýjað hjól. Verð 550.000,-
Uppl. í síma 866-4994.
Til sölu kirkjubekkir. Eru staðsettir í
Borgarfirði. Uppl. í síma 863-7398.
Til sölu VW Transporter Kombi 2005.
236.000 km. Einn eigandi, virkilega
gott eintak. Uppl. í síma 891-9193.
Til sölu Volvo FH 6x4, 13L, 480 hö.
Árg. 2007, ekinn 523.000 km. Verð:
5.900,000 kr. Ný kúpling, startari
nýyfirfarinn, nýlegur loftþurrkari.
Nýkominn úr sm. þjónustu. Framdekk
50%. Afturdekk 15%. Uppl í síma:
661-9590.
Hyundai Terracan, árg. 2005, ekinn
185.000 km. Vel með farinn bíll, nýlegt
í bremsum og nýir afturdemparar.
Uppl. og tilboð í síma 861-8870.
Til sölu Lynx SM vélsleði, dráttar-
klár, árgerð 2008. Ekinn 17.413 km.
Vélastærð 810cc. Skráður 330 kg.
Gengur flott, hátt og lágt drif ásamt
bakkgír. Tilboð óskast. Áhugasamir
hafi samband hér, í síma 866-5960
eða á birgir@orriehf.is
Skádæla. Með öflugum skera.
Frábær hönnun, lítil fyrirferð. Mikil
dælu- og hrærugeta. Dæluöxull úr
ryðfríu stáli í olíubaði. Burðarvirki úr
heitgalf. stáli eða SS stáli. Fáanleg
með hræriskrúfu. Vinnulengd allt að
6 m. Framleiðandi : www.doda.com.
Hákonarson ehf, hak@hak.is, www.
hak.is, s. 892-4163.
90 Hp Tohatsu utanborðsvél. 2 ára
gömul, notuð 140 klst. Verð 900 þús.
Uppl. í síma 894-5785 snj@vortex.is
Skóbursti fyrir utan heimilið eða
vinnustaðinn. Galv.grind með góðum
burstum. Verðið er aðeins kr.8.500:-
m.vsk. Sendum um land allt. Brimco
ehf., Flugumýri 8, Mosf., s. 894-5111,
opið frá kl.13-16.30, www.brimco.is
Farangurskerrur, lengd 2 mtr. X br. og
hæð 1,25 mtr. 750 kg hásing. Hurð
aftan og á hlið. Gæðakerrur – Góð
reynsla. Íslensk smíði. Brimco ehf.,
Flugumýri 8, Mosf., s. 894-5111. Opið
13-16.30, www.brimco.is
Subaru Forester, árg. 2007, ekinn
102.000, nýskoðaður. Verðhugmynd
1 milljón, öll tilboð verða skoðuð en
engin skipti. Upplýsingar veitir Björn
í síma 664-5673
T-080/2A með 2x600mm upphækkun,
lúgu og stiga til sölu. Verð 1.586.160
án vsk. Uppl. í síma 577-1200 og
841-2121.
Isuzu flutningabíll 5,2 l, árg. '09,
85.000 km burðargeta, 3,5 t. lyfta,
rafmagnstjakkur, talstöð, gjaldmælir,
tveir dekkjagangar o.fl. Verð 4,5 millj.
m/vsk. Uppl. í síma 893-2012, Friðrik.
Úrval af viftum og þakblásurum í
flestum stærðum og gerðum. Einnig
úrval af stýringum. Íshúsið ehf., sími
566-6000, www.viftur.is
Fjárhúsmottur. Verð kr. 8.850 stk.
með vsk ( kr. 7.137 án vsk ). Tilboð
= Frír flutningur. H. Hauksson ehf.,
sími 5881130.
Framleiðum og eigum á lager krók-
heysisgrindur með eða án gámalása,
sterkar og ódýrar. Framleiðum einnig
flatpalla á krókgrindur til vélaflutninga
og allskonar flutninga. Vagnasmidjan.
is - Eldshöfða 21, Rvk. S. 894-6000.
Vökvaknúnar vatnsdælur fyrir tank-
bíla og dráttarvélar. Sjálfsogandi
dælur sem dæla allt að 120 tonnum
á klst. Einnig Centrifugal dælur með
miklum þrýstingi, allt að 10 BAR.
Stuttur afgreiðslutími, hagstætt verð
og örugg þjónusta. Hákonarson ehf.,
sími 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.is
Byltingarkennd nýjung í dælingu á
mykju!! Hnífadælur með öflugum
hræriskrúfum og sprautustútum.
Traktorsdrifnar eða með rafmóturum
frá 5,5 kw upp í 30 kw. Brunndælur
eða skádælur, 100 mm, 120 mm,
150 mm, 200 mm. Mikil dælugeta.
Haughrærur í mörgum útfærslum og
stærðum. Mykjuskiljur sem framleiða
undirburð. Hákonarson ehf., hak@
hak.is, www.hak.is, s. 8924163.
Weckman 7 tonna sturtuvagn. Verð
kr. 1.095.000 með vsk ( kr. 883.064
án vsk ). H. Hauksson ehf., sími 588-
1130.
Loftpressur fyrir verktaka og bænd-
ur frá : www.zanon.it. Drifskaftdrifnar,
bensín, dísil. Afköst allt að 2800 L /
min, 14 Bar, 20 til 1000 L tankar.
Hentar mjög vel í skógrækt.
Hákonarson ehf., sími : 8924163,
hak@hak.is, www.hak.is
John Deere 6910, árg. 2001. Ekinn
ca 10.000 tíma. 150 hestöfl með
ámoksturstækjum og frambúnaði.
Uppl. gefur Gunnlaugur í síma 892-
8553.
Honda CR-V 06 sjálfsk., ek: 233 þ.
km. 1 eigandi frá upphafi. Vel með
farinn. Verð 990 þús. Allar uppl. í síma
567-4000-Heimsbílar.
BOGS stígvélin eru mjúk og hlý. Þola
frost. Renna ekki í hálku. Sterkur og
góður sóli. St. upp í 48. Voru valin
bestu kuldastígv. í USA 2014. Actacor
, s. 899-6400.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.com -
stærðir : 10,8 kw – 72 kw. Stöðvarnar
eru með eða án AVR (spennujafnara).
AVR tryggir örugga keyrslu á við-
kvæmum rafbúnaði t.d mjólkurþjón-
um, tölvubúnaði, nýlegum rafsuðum
o.fl. Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is.
Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfær-
slum og stærðum á lager. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum fyrir
magndælingu á vatni, skolpi, sjó, olíu.
Háþrýstar dælur fyrir vökvun og niður-
brot í haughúsum. Slöngubúnaður
með hraðkúplingum, flatir barkar á
frábæru verði, 2” – 3” – 4”. Allur bún-
aður fyrir vökvun á ræktunarsvæð-
um. Haugdælur með vacuum búnaði.
Aðrir aflgjafar : rafmagn, bensín / dísil,
glussaknúnar ( mjög háþrýstar ). Við
sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur
dælum fyrir iðnað og heimili. Gerum
einnig við allar dælur. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@
hak.is, www.hak.
Háþrýstibúnaður fyrir stíflulosun í
skolp og drenrörum. Getum útvegað
þennan búnað í mörgum útfærslum og
styrkleikum. Fyrir rör frá 30 mm upp í
900 mm. Háþrýstislöngur allt að 150
metrar á lengd, 3/8”, 1/2”, 5/8”, 3/4”.
Bensín / dísil, vatnsflæði allt að:132
l / min @ 3000 Psi. Búnaður á sér-
smíðuðum vagni með þrýstibremsum
eða á stálgrind. Búnaðurinn hentar
einnig vel fyrir öflugan háþrýstiþvott.
Vandaður og hentugur búnaður fyrir
sveitafélög og verktaka. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is.
Magnaðir gafflar í hirðinguna og
önnur störf. Álskaft og plastgreiða
nær óbrjótanleg. 900 gr. að þyngd.
Verð 9.500:- m.vsk. Sendum um land
allt. Brimco ehf., Flugumýri 8, Mosf.,
s. 894-5111, opið frá kl.13-16.30.