Bændablaðið - 20.09.2018, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 20.09.2018, Blaðsíða 25
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. september 2018 25 Hafðu samband við sölumann í síma 590 5116 eða sendu línu á iab@klettur.is og kynntu þér þína möguleika. KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 / 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is Nú bjóðum við MultiOne 6.3 SD vélar á enn betra verði en áður og með fleiri aukahluti innifalda. Um er að ræða frábærar fjölnotavélar með 1200 kg lyftigetu. Á MultiOne 6.3 SD situr stjórnandi í aftari hluta þessara lipru og sveigjanlegu véla. Vélarnar afhendast með skóflu, aukaballest að aftan og taðgreip. Ný sending af MultiOne 6.3 SD fjölnotavélum Oft veltir lítil vél þungu hlassi „Mjaltir með Margréti“ klikka ekki, segir Ágúst hlæjandi en þau eiga oft skemmtilegar stundir í mjaltabásnum við að mjólka þær 50 kýr sem eru á bænum kvölds og morgna. Hjónin segja engar stórframkvæmdir fram undan á Læk en hugsanlega verði mjólkurframleiðslan aukin um 10% miðað við núverandi húsakost. Mynd / MHH löndum undir þessu vörumerki og stefnt á talsverðan vöxt.“ Íslendingar standa sig vel Ágúst er ekki síður ánægður með Íslendinga sem standa sig vel í neyslu á mjólkurafurðum. „Neysla á drykkjarmjólk er nú alltaf að dragast saman en í staðinn hefur neyslan aukist í skyri, ostum, viðbiti og rjóma. Íslendingar standa sig býsna vel í neyslu á mjólkurvörum, því verður ekki neitað.“ Endurskoðun búvörusamningsins Þegar Ágúst var spurður í lokin hvað brynni helst á honum var hann fljótur að svara. „Það mikilvægasta fram undan er að íslenskir kúabændur verði samstiga við endurskoðun á búvörusamningunum.“ /MHH Ágúst er mikill sveitamaður og elskar að vera bóndi. Hann er léttur og hress og hefur gaman af lífinu. Mynd / MHH BÆNDUR ATHUGIÐ! Framleiðnisjóður landbúnaðarins kallar eftir umsóknum (B-flokkur) Framleiðnisjóður landbúnaðarins Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnesi Sími 430-4300 Netfang: fl@fl.is Framleiðnisjóður landbúnaðarins er leiðandi stuðningsaðili við þróunar- og nýsköpunarstarf landbúnaðarins og kallar nú eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði nýsköpunar og þróunar á bújörðum á vegum bænda (B flokkur). Forgangs njóta þau verkefni sem fela í sér verulega nýbreytni og sem líkleg eru til að leiða af sér umtalsverða atvinnusköpun. Umsóknum skal skilað á sérstökum umsóknareyðublöðum sem er að finna á heimasíðu sjóðsins, www.fl.is. Mikilvægt er að vanda til gerðar umsókna og gera grein fyrir öllum efnisatriðum sem farið er fram á í umsóknareyðublöðunum. Umsóknum skal skilað til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnesi. Umsóknarfrestur er til 10. október 2018 - póststimpill gildir. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sjóðsins í síma 430 4300 og á netfangið fl@fl.is. dæB an
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.