Bændablaðið - 29.11.2018, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 29.11.2018, Blaðsíða 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. nóvember 2018 35 Flogið í beinu flugi til Bergen með Icelandair, gist í 4 nætur í Bergen. Ferðin er stútfull af áhugaverðri dagskrá og hér má sjá brot af því sem þátttakendur munu upplifa: • Heimsækjum bændur sem selja beint frá býli og fáum þjóðlegar veitingar • Fáum leiðsögn um safn og heimili tónskáldsins Edvard Grieg, Troldhaugen • Fögnum þjóðhátíðardegi Norðmanna, 17. maí, með innfæddum. Einstök upplifun að vera í Noregi á þjóðhátíðardegi heimamanna • Förum í siglingu og hátíðarkvöldverð á hinum margrómaða Cornelius-veitingastað • Tökum lest um fallegustu lestarleið í heimi með Flåmsbana. • Siglum inn Nærøyfjorden í Sognafirði sem er á heimsminjaskrá UNESCO Verð á mann í tvíbýli: 151.630,- Verð á mann í einbýli: 174.030,- (Allt innifalið fyrir utan hádegisverðir og einn kvöldverður ásamt drykkjum) Fararstjóri: Erla Hjördís Gunnarsdóttir, epla- og eggjabóndi í Harðangursfirði í Noregi og blaðamaður Bændablaðsins. Skráning á erlagunn@gmail.com fyrir 15. janúar 2019. Fyrir frekari upplýsingar og ferðadagskrá er hægt að senda tölvupóst á erlagunn@gmail.com eða í símum 563-0320 og 0047 923 16 250. Bændablaðið býður bændum að senda jólakveðju á síðum jólablaðsins sem kemur út fimmtudaginn 13. desember. Einföld skráning inni á vefsíðu bbl.is. Jólakveðja beint frá bónda ÖRMERKINGANÁMSKEIÐ Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins áformar að halda örmerkinga- námskeið í desember. Að námskeiði loknu geta þátttakendur sótt um leyfi til örmerkinga hjá Matvælastofnun, á grundvelli laga um velferð dýra. Námskeiðin verða haldin á tveimur stöðum verði þátttaka næg: √ Hvolsvöllur, fimmtudagur 6. desember. √ Akureyri, fimmtudagur 13. desember. Um er að ræða eins dags námskeið, bæði bóklegt og verklegt, u.þ.b. frá kl. 10:00–16:00. Námskeiðsgjald er kr. 50.000,- með einni örmerkingablokk innifalinni í verði. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig til þátttöku hjá Pétri Halldórssyni fyrir föstudaginn 30. nóvember næstkomandi. Netfang: petur@rml.is - Sími: 516-5038 eða 862-9322. Bent er á að félagar í Bændasamtökum Íslands geta átt rétt á styrk úr starfsmenntasjóði BÍ. Nánari upplýsingar á vefsíðu sjóðsins: www.bondi.is/felagsmal/starfsmenntasjodur/ 2 0 1 9 Þverholti 13 • Sími 511 1234 • gudjono@gudj ono.is • www.gudjono. is D a g a t a l 2019 Dagatalskubbar Mánaðartöl Dagatalsspjöld Jólagjafapappír Jólakort Merkimiðar www.gudjono.is · Sími 511 1234 Sjá nánar á heimasíðu www.gudjono.is Dagatalskubbar - og jólapappír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.