Bændablaðið - 29.11.2018, Qupperneq 35

Bændablaðið - 29.11.2018, Qupperneq 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. nóvember 2018 35 Flogið í beinu flugi til Bergen með Icelandair, gist í 4 nætur í Bergen. Ferðin er stútfull af áhugaverðri dagskrá og hér má sjá brot af því sem þátttakendur munu upplifa: • Heimsækjum bændur sem selja beint frá býli og fáum þjóðlegar veitingar • Fáum leiðsögn um safn og heimili tónskáldsins Edvard Grieg, Troldhaugen • Fögnum þjóðhátíðardegi Norðmanna, 17. maí, með innfæddum. Einstök upplifun að vera í Noregi á þjóðhátíðardegi heimamanna • Förum í siglingu og hátíðarkvöldverð á hinum margrómaða Cornelius-veitingastað • Tökum lest um fallegustu lestarleið í heimi með Flåmsbana. • Siglum inn Nærøyfjorden í Sognafirði sem er á heimsminjaskrá UNESCO Verð á mann í tvíbýli: 151.630,- Verð á mann í einbýli: 174.030,- (Allt innifalið fyrir utan hádegisverðir og einn kvöldverður ásamt drykkjum) Fararstjóri: Erla Hjördís Gunnarsdóttir, epla- og eggjabóndi í Harðangursfirði í Noregi og blaðamaður Bændablaðsins. Skráning á erlagunn@gmail.com fyrir 15. janúar 2019. Fyrir frekari upplýsingar og ferðadagskrá er hægt að senda tölvupóst á erlagunn@gmail.com eða í símum 563-0320 og 0047 923 16 250. Bændablaðið býður bændum að senda jólakveðju á síðum jólablaðsins sem kemur út fimmtudaginn 13. desember. Einföld skráning inni á vefsíðu bbl.is. Jólakveðja beint frá bónda ÖRMERKINGANÁMSKEIÐ Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins áformar að halda örmerkinga- námskeið í desember. Að námskeiði loknu geta þátttakendur sótt um leyfi til örmerkinga hjá Matvælastofnun, á grundvelli laga um velferð dýra. Námskeiðin verða haldin á tveimur stöðum verði þátttaka næg: √ Hvolsvöllur, fimmtudagur 6. desember. √ Akureyri, fimmtudagur 13. desember. Um er að ræða eins dags námskeið, bæði bóklegt og verklegt, u.þ.b. frá kl. 10:00–16:00. Námskeiðsgjald er kr. 50.000,- með einni örmerkingablokk innifalinni í verði. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig til þátttöku hjá Pétri Halldórssyni fyrir föstudaginn 30. nóvember næstkomandi. Netfang: petur@rml.is - Sími: 516-5038 eða 862-9322. Bent er á að félagar í Bændasamtökum Íslands geta átt rétt á styrk úr starfsmenntasjóði BÍ. Nánari upplýsingar á vefsíðu sjóðsins: www.bondi.is/felagsmal/starfsmenntasjodur/ 2 0 1 9 Þverholti 13 • Sími 511 1234 • gudjono@gudj ono.is • www.gudjono. is D a g a t a l 2019 Dagatalskubbar Mánaðartöl Dagatalsspjöld Jólagjafapappír Jólakort Merkimiðar www.gudjono.is · Sími 511 1234 Sjá nánar á heimasíðu www.gudjono.is Dagatalskubbar - og jólapappír

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.