Bændablaðið - 13.12.2018, Síða 3
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. desember 2018 3
New Holland T5.105DC
• Mótor: 4 strokka 3,4 ltr. 107 hestafla
• Gírkassi: 24×24 með vökvavendigír
• Vökvadæla: 64 ltr
• 3 vökvaventlar (6 vökvaúttök)
• 3 hraðar í aflúttaki 540/750/1000 sn/mín
• Ökumannshús með loftkælingu
• Loftpúðasæti ökumanns, 6 vinnuljós og 2
blikkljós á þaki
• Rafstýrð stjórnun á beislisbúnaði
• Vökvalyftur undirliggjandi dráttarkrókur og
opnir beislisendar
• Dekkjastærð: 440/65R24 framan og
540/65R34 að aftan
• Frambretti og brettabreikkanir að aftan ásamt
stjórnbúnaði fyrir lyftu og PTO
Verð: 6.460.000 án vsk
Alö ámoksturstæki: 1.520.000 án vsk.
CaseIH Puma 175 CVX
• Hestöfl: 180/225
• FPT mótor 6 strokka “Common Rail” 6,7 ltr., Tier
4B með aflauka
• 240 volta hitari á mótor og gírkassa
• Gírkassi “AutoCommand” stiglaus skipting 50k/h
• Fjaðrandi framhásing
• Framlyftibúnaður og framaflúttak
• Stór snertiskjár í innbyggðum sætisarmi ásamt
joystick fyrir frambúnað
• ISOBUS 11783 Class3 tengi
• 5 rafstýrðir vökvaventlar (10 vökvaúttök) ásamt
miðjuventli með joystick(4 úttök)
• Vökvadæla 160 ltr CCLS
• Mótorbremsa, vökva- og loftbremsur fyrir vagn
• 3 hraðar í aflúttaki 540/540E/1000
• Fjaðrandi ökumannshús með loftkælingu
• 14 LED vinnuljós
• Upphitaðir og rafstýrðir baksýnisspeglar
• Loftpúðasæti fyrir ökumann og farþegasæti
• Útvarp með Bluetooth
• Rafstýribeisli með vökvayfirtengi
• Vökvaútskotinn dráttarkrókur
• Dekkjastærð framan 600/60R30 og 710/60R42
að aftan
• Frambretti og brettabreikkanir að aftan með
stjórnbúnaði á brettum
Verð: 15.694.000 án vsk.
Abbey 2500R
• 11,000 lítra haugsuga
• 11,000 ltr vacuumdæla
• 6” sjálffyllibúnaður
• Sjóngler
Verð: 2.860.000 án vsk.
Sturtuvagnar
Gerð Burðargeta Verð í kr. án vsk.
J-10 10 tonn 1.190.000
J-13 13 tonn 1.490.000
AGRICULTURE
Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500
Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526
www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is
Slátturvélar
Gerð Vinnslubreidd Verð í kr. án vsk.
Ramos 288 2,8 mtr 880.000
Ramos 320 3,0 mtr 1.150.000
Heyþyrlur
Sanos 5204DN 5,2 mtr 780.000
Sanos 6606DN 6,6 mtr 1.160.000
Sanos 790 Hydro 7,7 mtr 1.220.000
Rakstravélar 1 stjarna
Juras 426 DN 4,2 mtr 850.000
Juras 456T 4,5 mtr 990.000
Rakstravélar 2 stjörnur
Juras 801 6,8-7,6 mtr 2.380.000
Juras 880 7,2-8,1 mtr 2.490.000
Fella heyvinnuvélar
Est’d. 1947
Nú er tækifæri að gera
góð kaup fyrir áramótin
Eigum úrval dráttarvéla og tækja til afgreiðslu strax á eldra gengi
New Holland T5.120EC
• Mótor: 4 strokka 3,4 ltr. 117 hestafla
• Mótorhitari
• Fjaðrandi ökumannshús með loftkælingu
• Loftpúðasæti ökumanns og farþegasæti
með öryggisbelti
• 8 vinnuljós og 2 blikkljós á húsi
• Vökvavendigír og Park Lock stöðuhemill
• Gírkassi 16×16 með sjálfskiptimöguleika
• 84 ltr vökvadæla, 3 vökvaventlar (6
vökvaúttök)
• 3 hraðar í aflúttaki 540/750/1000
• Stjórnun á beislisbúnaði er rafstýrð
• Vökvaútskotinn dráttarkrókur ásamt opnum
beislisendar
• Dekkjastærð: 480/65R24 framan og
600/65R34 að aftan
• Frambretti og brettabreikkanir að aftan með
stjórnbúnaði fyrir beisli og aflúttak
• New Holland 740TL ámoksturstæki
Verð með ámoksturstækjum:
9.395.500 án vsk.
New Holland T6.165DCT
• Hestöfl: 145/169
• Mótor 4 strokka með mótorhitara „Common
Rail“ Tier 4B
• Gírkassi „Dynamic Command“ 24+24 með 50
km ökuhraða
• Prógramaður sjálfskiptimöguleiki
• Fjaðrandi framhásing
• Stór snertiskjár í innbyggðum sætisarmi ásamt
joystick fyrir ámoksturstæki
• 4 rafstýrðir vökvaventlar (8 vökvaúttök) ásamt
miðjuventli (4 vökvaúttök)
• Vökvadæla 113 ltr CCLS
• 3 hraðar í aflúttaki 540/750/1000
• Fjaðrandi ökumannshús með loftkælingu
• Loftpúðasæti og farþegasæti
• 12 LED vinnuljós, 2 blikkljós á þaki
• Rafstýrðir og upphitaðir útispeglar
• Rafstýribeisli, opnir beislisendar og
vökvayfirtengi
• Útvarp með Bluetooth
• Undirliggjandi og vökvaútskotinn dráttarkrókur
• Frambretti og brettabreikkanir að aftan ásamt
stjórnbúnaði á brettum
• Dekkjastærð 480/65R28 framan, 600/65R38
að aftan
• Dráttarkrókur að framan
Verð: 11.160.000 án vsk.
Ámoksturstæki Q5s: 1.830.000 án vsk.