Bændablaðið - 13.12.2018, Qupperneq 3

Bændablaðið - 13.12.2018, Qupperneq 3
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. desember 2018 3 New Holland T5.105DC • Mótor: 4 strokka 3,4 ltr. 107 hestafla • Gírkassi: 24×24 með vökvavendigír • Vökvadæla: 64 ltr • 3 vökvaventlar (6 vökvaúttök) • 3 hraðar í aflúttaki 540/750/1000 sn/mín • Ökumannshús með loftkælingu • Loftpúðasæti ökumanns, 6 vinnuljós og 2 blikkljós á þaki • Rafstýrð stjórnun á beislisbúnaði • Vökvalyftur undirliggjandi dráttarkrókur og opnir beislisendar • Dekkjastærð: 440/65R24 framan og 540/65R34 að aftan • Frambretti og brettabreikkanir að aftan ásamt stjórnbúnaði fyrir lyftu og PTO Verð: 6.460.000 án vsk Alö ámoksturstæki: 1.520.000 án vsk. CaseIH Puma 175 CVX • Hestöfl: 180/225 • FPT mótor 6 strokka “Common Rail” 6,7 ltr., Tier 4B með aflauka • 240 volta hitari á mótor og gírkassa • Gírkassi “AutoCommand” stiglaus skipting 50k/h • Fjaðrandi framhásing • Framlyftibúnaður og framaflúttak • Stór snertiskjár í innbyggðum sætisarmi ásamt joystick fyrir frambúnað • ISOBUS 11783 Class3 tengi • 5 rafstýrðir vökvaventlar (10 vökvaúttök) ásamt miðjuventli með joystick(4 úttök) • Vökvadæla 160 ltr CCLS • Mótorbremsa, vökva- og loftbremsur fyrir vagn • 3 hraðar í aflúttaki 540/540E/1000 • Fjaðrandi ökumannshús með loftkælingu • 14 LED vinnuljós • Upphitaðir og rafstýrðir baksýnisspeglar • Loftpúðasæti fyrir ökumann og farþegasæti • Útvarp með Bluetooth • Rafstýribeisli með vökvayfirtengi • Vökvaútskotinn dráttarkrókur • Dekkjastærð framan 600/60R30 og 710/60R42 að aftan • Frambretti og brettabreikkanir að aftan með stjórnbúnaði á brettum Verð: 15.694.000 án vsk. Abbey 2500R • 11,000 lítra haugsuga • 11,000 ltr vacuumdæla • 6” sjálffyllibúnaður • Sjóngler Verð: 2.860.000 án vsk. Sturtuvagnar Gerð Burðargeta Verð í kr. án vsk. J-10 10 tonn 1.190.000 J-13 13 tonn 1.490.000 AGRICULTURE Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500 Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526 www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is Slátturvélar Gerð Vinnslubreidd Verð í kr. án vsk. Ramos 288 2,8 mtr 880.000 Ramos 320 3,0 mtr 1.150.000 Heyþyrlur Sanos 5204DN 5,2 mtr 780.000 Sanos 6606DN 6,6 mtr 1.160.000 Sanos 790 Hydro 7,7 mtr 1.220.000 Rakstravélar 1 stjarna Juras 426 DN 4,2 mtr 850.000 Juras 456T 4,5 mtr 990.000 Rakstravélar 2 stjörnur Juras 801 6,8-7,6 mtr 2.380.000 Juras 880 7,2-8,1 mtr 2.490.000 Fella heyvinnuvélar Est’d. 1947 Nú er tækifæri að gera góð kaup fyrir áramótin Eigum úrval dráttarvéla og tækja til afgreiðslu strax á eldra gengi New Holland T5.120EC • Mótor: 4 strokka 3,4 ltr. 117 hestafla • Mótorhitari • Fjaðrandi ökumannshús með loftkælingu • Loftpúðasæti ökumanns og farþegasæti með öryggisbelti • 8 vinnuljós og 2 blikkljós á húsi • Vökvavendigír og Park Lock stöðuhemill • Gírkassi 16×16 með sjálfskiptimöguleika • 84 ltr vökvadæla, 3 vökvaventlar (6 vökvaúttök) • 3 hraðar í aflúttaki 540/750/1000 • Stjórnun á beislisbúnaði er rafstýrð • Vökvaútskotinn dráttarkrókur ásamt opnum beislisendar • Dekkjastærð: 480/65R24 framan og 600/65R34 að aftan • Frambretti og brettabreikkanir að aftan með stjórnbúnaði fyrir beisli og aflúttak • New Holland 740TL ámoksturstæki Verð með ámoksturstækjum: 9.395.500 án vsk. New Holland T6.165DCT • Hestöfl: 145/169 • Mótor 4 strokka með mótorhitara „Common Rail“ Tier 4B • Gírkassi „Dynamic Command“ 24+24 með 50 km ökuhraða • Prógramaður sjálfskiptimöguleiki • Fjaðrandi framhásing • Stór snertiskjár í innbyggðum sætisarmi ásamt joystick fyrir ámoksturstæki • 4 rafstýrðir vökvaventlar (8 vökvaúttök) ásamt miðjuventli (4 vökvaúttök) • Vökvadæla 113 ltr CCLS • 3 hraðar í aflúttaki 540/750/1000 • Fjaðrandi ökumannshús með loftkælingu • Loftpúðasæti og farþegasæti • 12 LED vinnuljós, 2 blikkljós á þaki • Rafstýrðir og upphitaðir útispeglar • Rafstýribeisli, opnir beislisendar og vökvayfirtengi • Útvarp með Bluetooth • Undirliggjandi og vökvaútskotinn dráttarkrókur • Frambretti og brettabreikkanir að aftan ásamt stjórnbúnaði á brettum • Dekkjastærð 480/65R28 framan, 600/65R38 að aftan • Dráttarkrókur að framan Verð: 11.160.000 án vsk. Ámoksturstæki Q5s: 1.830.000 án vsk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.