Bændablaðið - 13.12.2018, Page 83

Bændablaðið - 13.12.2018, Page 83
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. desember 2018 83 Eigum til á lager loftpressur frá GB - General Breaker. 12volta og 24volta pressur sem þurfa hvorki olíu né síu. Mjög afkastamiklar loftpressur sem gefa frá sér lítin hávaða og titring. Mjög sniðugt í Jeppa, trukka, gröfur og smávélar. LOFTPRESSUR Dalvegur 6-8 / 201 Kópavogur Draupnisgata 6 / 603 Akureyri Sími 535 3500 www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is FELLA SM320 6 diska sláttuvél Árgerð 2015, 724 kg. Vinnslubreidd 3 metrar. Með beinu drifi, ekki tannhjólabakka og þarf því minna afl til að snúa henni. Verð 890.000.- kr. án vsk. 1.103.600.- kr. með vsk. Valtra N123 Árgerð 2014, vinnustundir 2,000. 135 hö, gírkassi 36x36. Verð 7.560.000.- kr. án vsk. 9.374.400.- kr. með vsk. New Holland T5.105 DC Árgerð 2014, vinnustundir 5,130. 107 hö, gírkassi 24x24, ALÖ Q46 ámoksturstæki. Verð 5.390.000.- kr. án vsk. 6.683.600.- kr. með vsk. New Holland TS100A Árgerð 2005, vinnustundir 6,650. 100 hö, gírkassi 16x16. Verð 3.390.000.- kr. án vsk. 4.203.600.- kr. með vsk. Til sölu McCormick C105 Max Árgerð 2006, vinnustundir 3,400. 105 hö, gírkassi 12x12. Verð 1.490.000.- kr. án vsk. 1.847.600.- kr. með vsk. Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is Verð: Textaauglýsing kr. 2.250 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.500 texti + mynd. Skilafrestur: Fyrir kl. 16:00 á þriðjudegi fyrir útgáfu. Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is Sauðfjárbúið Ytra-Hólmi 1 er með til sölu nýtt ferskt og ófrosið lambakjöt beint frá býli. Afhent í heilum, hálfum skrokkum eða stökum skrokkhlutum eftir 19. desember. Uppl. í síma 860- 2641, netfang kristina1@simnet.is eða á facebook.com/sauðfjárbúið Hvítir miðaldra karlmenn eru mikið í fréttum þessa dagana og ekki alltaf af góðu tilefni. Skemmdu eplin fá verðskuldaða athygli og viðeigandi fordæmingu en fáir velta fyrir sér líðan og ástandi hinna eplanna í tunnunni. Í ljóðabókinni Flekaskilum eftir Lárus Jón Guðmundsson er velt upp áleitnum spurningum: Hver er sprettan á andlegum akri miðaldra karlmanns sem skynjar eigin dauðleika handan við hornið? Á hvaða vegferð er hann? Hvernig líður honum? Verður jarðarförin fjölmenn? Verð er kr. 3.690 og heimsending innifalin. www.hugall.is G3 kerruleigan í Víðidal leigir út kerrur fyrir allt að 4 hesta. Sími 698-2333 / 693-4171. Erum á FB. Geymið númer. Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,27 m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x 15 cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 kr. auk vsk. Verð 2-4 stk. 22.900 kr. auk vsk. Uppl. í síma 669-1336 og 899-1776, Aurasel ehf. Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfærslum og stærðum á lager. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum fyrir magndælingu á vatni, skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir vökvun og niðurbrot í haughúsum. Slöngubúnaður með hraðkúplingum, á ræktunarsvæðum. Haugdælur rafmagn, bensín/dísil, glussaknúnar (mjög háþrýstar). Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig við allar dælur. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Tveggja pósta bílalyfta, 4,0 tn. og rafmagnslæsingar. Tilboð 495.000 kr. m.vsk. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is Álbrautir fyrir kerruna. Parið frá 400 kg í burðargetu og allt að 3.500 kg. Ýmsar lengdir. Parið frá kr. 21.500 m.vsk. Sendum um land allt. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is Rúllugreip á þrítengi. Verð kr. 73.000 Hauksson ehf. Sími 588-1130. Fjárhúsmottur. Verð kr. 9.350 stk. m/vsk H. Hauksson ehf. S. 588-1130. Vinnusleðinn! Árg.´09 VW Transporter pallbíll. 6 manna, ekinn 179.000 km. Webasto, dísel, sjálfskiptur. Verð 1.980.000 kr. #481439. S. 695-2015. Þegar sleðinn bilar! Árg.́ 18 Tema kg. burðargeta. Verð 680.000 kr. +vsk. #453192. S. 695-2015. Haughrærur galvaníseraðar með eikarlegum. Búvís ehf. Sími 465-1332. Framleiðum og eigum á lager krókheysisgrindur með eða án gámalása, sterkar og ódýrar. Framleiðum einnig flatpalla á Eldshöfða 21, Rvk. S. 894-6000. Lemigo stígvél. Létt, stöðug og slitsterk. Kr. 8.485 með vsk. G. Kvaran í Reykjavík, sími 824- 7610. Búvís ehf. Sími 465-1332. Krani til sölu. Fassi F 270, árg. 1999. 6 vökvaútskot, spil og þráðlaus fjarstýring. Komið slit í snúnings- fóðringar. Verð 600.000 kr. Uppl. í síma 854-4548 og/eða 892-0367. Bílabúðin H. Jónsson & co. Sérverslun með varahluti í öll amerísk ökutæki. Ford, Chevrolet, Dodge, Jeep og Chrysler. Uppl. í síma 552-2255. www.bilabudin.is Kangoo 5 manna, fjölnota rafmagns- bæði sem fólksbíll og sendibíll. Upplagt fyrir iðnaðarmanninn eða Bílamarkaðurinn. Sími 567-1800. Smiðjuvegur 44E, gul gata, Kópavogi. Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum sem dæla allt að 120 tonnum á klst. Einnig dælur með miklum þrýstingi, allt að 10 bar. Hákonarson ehf. S. 892- 4163, hak@hak.is, www.hak.is Polaris HD 1000 Buggy, árg. 2015, götuskráður. Ekinn 1.900 km. Tveir dekkjag. á álfelgum. Öryggisbelti 5 punkta, hurðir og aurhlífar, álþak, dráttarkúla, geymslubox, fram og aftur stuðaragrind, þykk undirvagnshlíf. Einnig til sölu sturtanleg Buggybílakerra. Uppl. í s. 894-3755. Til sölu nýr og ónotaður Lider þriggja öxla malarvagn. 8 mm í botni og 6 mm í hliðum. Mjög gott að draga hann og á að passa fyrir 6 og 10 hjóla síma 821-1125. Til sölu nýr Krampe sturtuvagn. Upplýsingar í síma 821-1125. Til sölu snjóplógur, heildarbreidd 2 metrar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 820-8578. Traktorsdrifnar rafstöðvar (AgroWatt), www.sogaenergyteam.com - stærðir: eða án AVR (spennujafnara). AVR tryggir örugga keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði t.d. mjólkurþjónum, Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.