Bændablaðið - 13.12.2018, Síða 83

Bændablaðið - 13.12.2018, Síða 83
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. desember 2018 83 Eigum til á lager loftpressur frá GB - General Breaker. 12volta og 24volta pressur sem þurfa hvorki olíu né síu. Mjög afkastamiklar loftpressur sem gefa frá sér lítin hávaða og titring. Mjög sniðugt í Jeppa, trukka, gröfur og smávélar. LOFTPRESSUR Dalvegur 6-8 / 201 Kópavogur Draupnisgata 6 / 603 Akureyri Sími 535 3500 www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is FELLA SM320 6 diska sláttuvél Árgerð 2015, 724 kg. Vinnslubreidd 3 metrar. Með beinu drifi, ekki tannhjólabakka og þarf því minna afl til að snúa henni. Verð 890.000.- kr. án vsk. 1.103.600.- kr. með vsk. Valtra N123 Árgerð 2014, vinnustundir 2,000. 135 hö, gírkassi 36x36. Verð 7.560.000.- kr. án vsk. 9.374.400.- kr. með vsk. New Holland T5.105 DC Árgerð 2014, vinnustundir 5,130. 107 hö, gírkassi 24x24, ALÖ Q46 ámoksturstæki. Verð 5.390.000.- kr. án vsk. 6.683.600.- kr. með vsk. New Holland TS100A Árgerð 2005, vinnustundir 6,650. 100 hö, gírkassi 16x16. Verð 3.390.000.- kr. án vsk. 4.203.600.- kr. með vsk. Til sölu McCormick C105 Max Árgerð 2006, vinnustundir 3,400. 105 hö, gírkassi 12x12. Verð 1.490.000.- kr. án vsk. 1.847.600.- kr. með vsk. Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is Verð: Textaauglýsing kr. 2.250 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.500 texti + mynd. Skilafrestur: Fyrir kl. 16:00 á þriðjudegi fyrir útgáfu. Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is Sauðfjárbúið Ytra-Hólmi 1 er með til sölu nýtt ferskt og ófrosið lambakjöt beint frá býli. Afhent í heilum, hálfum skrokkum eða stökum skrokkhlutum eftir 19. desember. Uppl. í síma 860- 2641, netfang kristina1@simnet.is eða á facebook.com/sauðfjárbúið Hvítir miðaldra karlmenn eru mikið í fréttum þessa dagana og ekki alltaf af góðu tilefni. Skemmdu eplin fá verðskuldaða athygli og viðeigandi fordæmingu en fáir velta fyrir sér líðan og ástandi hinna eplanna í tunnunni. Í ljóðabókinni Flekaskilum eftir Lárus Jón Guðmundsson er velt upp áleitnum spurningum: Hver er sprettan á andlegum akri miðaldra karlmanns sem skynjar eigin dauðleika handan við hornið? Á hvaða vegferð er hann? Hvernig líður honum? Verður jarðarförin fjölmenn? Verð er kr. 3.690 og heimsending innifalin. www.hugall.is G3 kerruleigan í Víðidal leigir út kerrur fyrir allt að 4 hesta. Sími 698-2333 / 693-4171. Erum á FB. Geymið númer. Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,27 m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x 15 cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 kr. auk vsk. Verð 2-4 stk. 22.900 kr. auk vsk. Uppl. í síma 669-1336 og 899-1776, Aurasel ehf. Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfærslum og stærðum á lager. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum fyrir magndælingu á vatni, skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir vökvun og niðurbrot í haughúsum. Slöngubúnaður með hraðkúplingum, á ræktunarsvæðum. Haugdælur rafmagn, bensín/dísil, glussaknúnar (mjög háþrýstar). Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig við allar dælur. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Tveggja pósta bílalyfta, 4,0 tn. og rafmagnslæsingar. Tilboð 495.000 kr. m.vsk. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is Álbrautir fyrir kerruna. Parið frá 400 kg í burðargetu og allt að 3.500 kg. Ýmsar lengdir. Parið frá kr. 21.500 m.vsk. Sendum um land allt. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is Rúllugreip á þrítengi. Verð kr. 73.000 Hauksson ehf. Sími 588-1130. Fjárhúsmottur. Verð kr. 9.350 stk. m/vsk H. Hauksson ehf. S. 588-1130. Vinnusleðinn! Árg.´09 VW Transporter pallbíll. 6 manna, ekinn 179.000 km. Webasto, dísel, sjálfskiptur. Verð 1.980.000 kr. #481439. S. 695-2015. Þegar sleðinn bilar! Árg.́ 18 Tema kg. burðargeta. Verð 680.000 kr. +vsk. #453192. S. 695-2015. Haughrærur galvaníseraðar með eikarlegum. Búvís ehf. Sími 465-1332. Framleiðum og eigum á lager krókheysisgrindur með eða án gámalása, sterkar og ódýrar. Framleiðum einnig flatpalla á Eldshöfða 21, Rvk. S. 894-6000. Lemigo stígvél. Létt, stöðug og slitsterk. Kr. 8.485 með vsk. G. Kvaran í Reykjavík, sími 824- 7610. Búvís ehf. Sími 465-1332. Krani til sölu. Fassi F 270, árg. 1999. 6 vökvaútskot, spil og þráðlaus fjarstýring. Komið slit í snúnings- fóðringar. Verð 600.000 kr. Uppl. í síma 854-4548 og/eða 892-0367. Bílabúðin H. Jónsson & co. Sérverslun með varahluti í öll amerísk ökutæki. Ford, Chevrolet, Dodge, Jeep og Chrysler. Uppl. í síma 552-2255. www.bilabudin.is Kangoo 5 manna, fjölnota rafmagns- bæði sem fólksbíll og sendibíll. Upplagt fyrir iðnaðarmanninn eða Bílamarkaðurinn. Sími 567-1800. Smiðjuvegur 44E, gul gata, Kópavogi. Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum sem dæla allt að 120 tonnum á klst. Einnig dælur með miklum þrýstingi, allt að 10 bar. Hákonarson ehf. S. 892- 4163, hak@hak.is, www.hak.is Polaris HD 1000 Buggy, árg. 2015, götuskráður. Ekinn 1.900 km. Tveir dekkjag. á álfelgum. Öryggisbelti 5 punkta, hurðir og aurhlífar, álþak, dráttarkúla, geymslubox, fram og aftur stuðaragrind, þykk undirvagnshlíf. Einnig til sölu sturtanleg Buggybílakerra. Uppl. í s. 894-3755. Til sölu nýr og ónotaður Lider þriggja öxla malarvagn. 8 mm í botni og 6 mm í hliðum. Mjög gott að draga hann og á að passa fyrir 6 og 10 hjóla síma 821-1125. Til sölu nýr Krampe sturtuvagn. Upplýsingar í síma 821-1125. Til sölu snjóplógur, heildarbreidd 2 metrar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 820-8578. Traktorsdrifnar rafstöðvar (AgroWatt), www.sogaenergyteam.com - stærðir: eða án AVR (spennujafnara). AVR tryggir örugga keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði t.d. mjólkurþjónum, Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.