Bændablaðið - 22.02.2018, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 22.02.2018, Blaðsíða 29
29Bændablaðið | Fimmtudagur 22. febrúar 2018 24.–31. MAÍ GRANADA–SEVILLA –CORDOBA VERÐ FRÁ 199.900 KR.Á MANN M.V. 2 FULLORÐNA NÁNAR Á URVALUTSYN.IS OG HJÁ FERÐARÁÐGJÖFUM Í SÍMA 585 4000 ÚRVALSFÓLK 8.–31. MAÍ / 15.–31. MAÍ BENIDORM OG ALMERÍA MEÐ HEIÐARI VERÐ FRÁ 169.900 KR. Moggaklúbbstilboðsverð á mann m.v. 2 fullorðna í 16 daga. Flug og gisting. HEIÐAR JÓNSSON FARARSTJÓRI Margir telja Andalúsíu-hérað á Suður-Spáni eitt fegursta svæði Evrópu. Þar ægir saman náttúrufegurð, metnaðarfullum landbúnaði, litríku mannlífi, ríkum sögulegum arfi, suðrænum borgum og hvítum þorpum. VERÐ FRÁ 199.900 KR. Moggaklúbbstilboðsverð á mann m.v. 2 fullorðna. Flug og gisting. KRISTJÁN STEINSSON FARARSTJÓRI VE RÐ E RU B IR T M EÐ F YR IR VA RA U M P RE NT VI LL UR O G ST AF AB RE NG L. ÚRVAL ÚTSÝN | HLÍÐASMÁRA 19 | 201 KÓPAVOGUR | 585 4000 | UU.IS INNIFALIÐ Í VERÐI ER FLUG, GISTING, ÍSLENSK FARARSTJÓRN, FLUGVALLASKATTAR, FERÐATASKA OG HANDFARAANGUR. www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 RÚÐUR Í MIKLU ÚRVALI John Deere Zetor Case IH McCormick Steyr Claas Ford Fiat New Holland Deutz-Fahr Massey Ferguson EIGUM TIL Á LAGER RÚÐUR Í FLEST ALLAR GERÐIR DRÁTTARVÉLA – FRÁBÆR VERÐ SÉRPÖNTUM RÚÐUR Í ALLAR GERÐIR DRÁTTARVÉLA MEÐ SKÖMMUM FYRIRVARA í ljós að á þremur og hálfu ári eftir að holan var tekin höfðu að minnsta kosti 31 tegund af háplöntum tekið sér bólfestu þar. Auk þess sem einnig fannst þar lággróður sem ekki var greindur í tegundir. Eva sagði í samtali við Bændablaðið að líklegt væri að fleiri tegundir vaxi í holunni þar sem rannsóknin var ekki mjög nákvæm og heilt sumar liðið. Í Tímariti Háskóla Íslands 2017 er haft eftir Þórdísi að af þeim tegundum sem vaxa á svæðinu eru mest áberandi dúnurtir, arfategundir, grastegundir og víðir og af einstökum tegundum má nefna augnfró, krossfífil, hóffífil, vætudúnurt, akurarfa, blóðarfa, njóla, baldursbrá og garðamaríustakk. „Þar fundust einnig átta grastegundir og fimm trjátegundir, grávíðir, gulvíðir, alaskaösp, birki og reynir. Aspirnar eru langstærstar og sumar þeirra um og yfir metri á hæð.“ Til stendur að varðveita trjáplönturnar Áætlað er að hefja framkvæmdir við Hús íslenskra fræða í vor eða sumar ef allt gengur eftir. Eva segir að hugmyndir séu um að taka upp sjálfsánu trjáplönturnar sem hafa fest rætur í grunninum og setja þær í geymslu og planta þeim síðar út í garði við húsið. „Garðurinn gæti þá heitið Árnagarður í höfuðið á því húsi sem nú hýsir hluta stofnunarinnar.“ Fyrirhugað er að fara í sambærilega gróðurgreiningarferð næsta sumar ef byggingarframkvæmdir verða ekki hafnar og athuga frekari útbreiðslu plöntutegunda í holunni. /VH Blásveifgras, Poa glauca, er fremur lágvaxið gras með bláleitum, skástæðum, stinnum og hrjúfum stráum. Það vex einkum á melum, söndum eða á klettum. Blásveifgrasið er algengt um allt land frá láglendi upp í meira en 1.100 m hæð. Vætudúnurt, Epilobium cilaantu, er stórvaxin, innflutt dúnurt af eyrarrósarætt. Hún vex sem slæðingur í skurðum og á óræktarsvæðum inni í bæjum og þorpum, ætíð í nágrenni við byggð. Hún er orðin mjög útbreidd á höfuðborgarsvæðinu og víðar í þéttbýli landsins. Útlitsteikning af væntanlegu Húsi íslenskra fræða. Ágústa Þorbergsdóttir, formaður Starfsmannafélags Árnastofnunar, að afhenda gjöf í tilefni af 10 ára afmæli Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.