Bændablaðið - 22.02.2018, Blaðsíða 52
52 Bændablaðið | Fimmtudagur 22. febrúar 2018
Sanddreifarar fyrir
traktóra
Nokkrar stærðir í boði,
Vinnslubreidd 1–2,3 m
Verð frá: 340.000 kr. + vsk.
Fjölplógur VB-3200
Vinnslubreidd 3,2 m,
SBM tengi, 1,2 t
Verð frá: 1.390.000 kr. + vsk.
Snjótönn, 3000 HD
3 m, með Euro festingu
Verð: 290.000 kr. + vsk.
Salt- og sanddreifari, HZS-10
Fyrir þrítengi, 1 m³
Verð: 1.300.000 kr. + vsk.
Fjölplógur, PUV 3300
3,3 m
Verð: 695.000 kr. + vsk.
Aflvélar ehf., Vesturhraun 3,
210 Garðabær, S: 480-0000
www.aflvelar.is sala@aflvelar.is
Fjölplógur, PUV 3300
3,3 m
Verð: 890.000 kr. + vsk.
Salt- og sanddreifari, EPT15
Verð: 1.190.000 kr. + vsk.
Bobcat E50
Árgerð: 2015
Notkun: 1.360 vinnustundir
3 skóflur + hraðtengi
Hitachi ZX80
Árgerð 2007
5.500 vinnustundir
Rótortilt og 3 skóflur - Ný belti
Hitachi ZX210
Árgerð: 2007
Notkun: 11.400 vinnustundir
900mm spyrnur
Hitachi ZX130W
Árgerð: 2006
Notkun: 12.800 vinnustundir
Rótortilt
Komatsu WA470-3
Árgerð: 1995
Notkun: 11.320 vinnustundir
Margar aðrar vélar í boði.
Skoðaðu úrvalið á:
www.vinnuvelar.is
Höfum tekið að okkur umboð f.
AVRAME A-ramma-hús frá Eistlandi.
Smáhýsi frá 14,7 m2 - 25 m2 og
sumar- og íbúðarhús frá 40 m2 -
120 m2. Uppl. í símum 452-2679 og
680-6361, og valdemarkt@gmail.
com - Avrame.com
Óska eftir óbreyttum Toyota Land
Cruiser 80, góðu eintaki en skoða
einnig bíl sem gæti þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 787-2809/
sgudjonsson@yahoo.com
Norskar skádælur. 5“ eða 6“ dælurör,
4,3 m eða lengra. Dælugeta, frá
8.000 l/mín. Hræristútur sem hægt
er að snúa 360° - Skurðarblöð á
dæluhjóli. Þarf op sem er 70 cm x
70 cm. Hákonarson ehf. S. 892-4163
- hak@hak.is,
Gröfuarmur fyrir liðléttinga, traktora
og skotbómulyftara. Skóflustærðir:
20 cm, 30 cm, 40 cm. Allar festingar
í boði. Verð frá 249.000 kr. +vsk.
Vandaður og sterkur búnaður frá
Póllandi. Hákonarson ehf. www.hak.
is - s. 892-4163, hak@hak.is
Til sölu frysti/kæli kista 203xlengd-
96xbreidd-88xhæð. Er í 100% lagi.
Uppl. í síma 898-4043, Sigurgeir.
Til sölu kassi af slökkvibíl árg. ́ 84, L
370, B 245, H 160. 1600l vatnstankur,
dæla 1600 l/m, 8 bar. Hægt að flytja
út á land, er í borginni. Verð mjög
í hófi. Uppl. í síma 864-6489, Ingi.
ingi@boreal.is
Kerrur á einum og tveimur öxlum, með
og án bremsum, ýmsar útfærslur,
breiddir og lengdir. Gæðakerrur –
Góð reynsla. Brimco ehf. Flugumýri
8, Mos. Sími 894-5111. Opið kl. 13
- 16.30 - www.brimco.is
Nýtt! Kerra á einum öxli hentug t.d.
fyrir fjórhjól- og vélsleða. Lengd 2,60
m. Breidd 1,55 m. Verð 365.000 kr.
Gæðakerrur – Góð reynsla. Brimco
ehf. Flugumýri 8, Mos. S. 894-5111.
Opið kl. 13 - 16.30 - www.brimco.is
Viltu virkja bæjarlækinn? Til sölu
stafrænn rennslismælir fyrir t.d.
virkjunarframkvæmdir, nýlegur og
handhægur. Uppl. í síma 893-3087.
TACOMA - 2006. Verð 2.500.000
kr. Ekinn 171.500m (274 þ. km.) 38"
breyting. Lækkuð drif og læsingar.
Aukarafmagn og loftnetsfestingar.
Bremsur, fjöðrunar- og stýrisbúnaður
endurnýjaður. Uppl. í síma 864-3262.
Scania 142H. 86' 4x6. Sturtur og
niðurfellanleg skjólborð. Palfinger
PK2100 krani 96' með 4 í glussa og
4 í hand. Fjarstýring á krana. Verð
tilboð. Ingi í síma 898-3493.
Til sölu tvö stykki Lely A3 róbótar,
árg. 2007. Annar getur verið laus
strax. Uppl. í síma 894-3367.
Til sölu Valtra N 121 árg. 2007, ekin
5900 tíma. Ný framdekk. Uppl. í síma
894-3367.
Taarup 3532p, vinnslubreidd 320
með knosara. Topp vél. Verð 700.000
kr. Uppl. í síma 894-3367.
Khun 4 metra, árg. 2007. Góð vél,
rifinn dúkur. Verð 550.000 kr. Uppl.
í síma 894-3367.
Sturtuvagn Pronar T654/2 6,1 tonn,
sturtar á þrjá vegu. Tilboðsverð
790.000 kr. án vsk. Aflvélar ehf. S.
480-0000.
Til sölu Fendt farmer 304 Lsa, ekinn
ca 4800 tíma, árg. 1994. Er staddur
á Suðurlandi. Uppl. í síma 894-3367.
MF Traktorsgröfur til sölu. árg. 1991.
Ekin 7052 klst. Verð 1.800.000 kr.
+vsk. Árg.1992, ekin 1679 klst. Verð
2.100.000 kr. +vsk. Vélarnar eru í
Reykjavík. Eitthvað fylgir af hlutum
með vélunum. Áhugasamir hafið
samband í síma 893-9190, Ólafur.
Til sölu Nissan Qashqai 2012, 4x4,
sjálfskiptur, ekin 106.000 km. Í topp
standi. Verð 2.390.000 kr. Uppl. í
síma 897-8748.
Til sölu. Þessi vél ásamt mynd af
annarri á bbl.is/smaauglysingar.is,
fást báðar saman fyrir 150.000 kr.
Uppl. í síma 849-1112 og gegnum
netfangið birgiral@simnet.is
Ford F-350 sex hjóla með pallhýsi,
árg. 2003, ekinn 205.000 km.
Ný upptekinn millikassi og nýr
bremsubúnaður allan hringinn.
Einnig fylgja 6 ný nagladekk á
felgum. Verðhugmynd 2.200.000
kr. Uppl. í síma 898-0709. Bíllinn er
í Rvk.
Range Rover SPORT. Einn með öllu,
árg. 2015, dísel, ek. 54.000 km. 22"
felgur, rafm. krókur, glerþak, stóra
hljómkerfið o.fl. Verð 11,9 m. Uppl. í
síma 773-3313.
Til sölu Toyota Hiace, langur 4x4.
Árg.2004. Ekinn 268.000 km. Ásett
verð 850.000 kr. Uppl. í síma 893-
3416.
Isuzu Dmax pallbíll. Verð 1.550.000
kr. Nýskráður 2010. (árg 2008)
Keyrður tæplega 96.000 km.
Sjá l fsk iptur, f jórhjó ladr i f inn,
dráttarbeisli og segl yfir pall. Svartur.
Uppl. í síma 695-0740.
Br ynn ingar tæk i . Úr va l a f
brynningartækjum frá 5.900 kr.
m.vsk. Brimco ehf. www.brimco.is,
Flugumýri 8, Mos. S. 894-5111. Opið
kl. 13 - 16.30.