Bændablaðið - 22.02.2018, Blaðsíða 28

Bændablaðið - 22.02.2018, Blaðsíða 28
28 Bændablaðið | Fimmtudagur 22. febrúar 2018 Tæplega fimm ár eru liðin frá því að grunnurinn að Húsi íslenskra fræða var tekinn án þessa að húsið hafi enn risið. Frá þeim tíma sem grunnurinn var tekinn hafa að minnsta kosti 31 háplanta skotið þar rótum. Í mars 2013 tók Katrín Jakobs dóttir, þáverandi mennta- málaráðherra og núverandi forsætisráðherra, fyrstu skófluna að Húsi íslenskra fræða. Tæpum fimm árum síðar er þar stór og djúpur grunnur sem í daglegu tali kallast Hola íslenskra fræða. Þrátt fyrir að enn hafi ekkert orðið úr byggingu hússins hefur holan tekið talsverðum breytingum á þessum fimm árum því talsvert af gróðri hefur fest þar rætur. Plöntugreiningarferð í holuna Í lok ágúst á síðasta ári gerðu tveir starfsmenn Árnastofnunar, Þórdís Úlfarsdóttir orðabókar ritstjóri og Eva María Jóns dóttir kynningarstjóri, sér ferð í plöntugreiningu í holuna. Við skoðun og greiningu plantanna kom MENNING – LISTIR – LANDGRÆÐSLA&SKÓGRÆKT Vilmundur Hansen vilmundur@bondi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.