Bændablaðið - 22.02.2018, Page 28

Bændablaðið - 22.02.2018, Page 28
28 Bændablaðið | Fimmtudagur 22. febrúar 2018 Tæplega fimm ár eru liðin frá því að grunnurinn að Húsi íslenskra fræða var tekinn án þessa að húsið hafi enn risið. Frá þeim tíma sem grunnurinn var tekinn hafa að minnsta kosti 31 háplanta skotið þar rótum. Í mars 2013 tók Katrín Jakobs dóttir, þáverandi mennta- málaráðherra og núverandi forsætisráðherra, fyrstu skófluna að Húsi íslenskra fræða. Tæpum fimm árum síðar er þar stór og djúpur grunnur sem í daglegu tali kallast Hola íslenskra fræða. Þrátt fyrir að enn hafi ekkert orðið úr byggingu hússins hefur holan tekið talsverðum breytingum á þessum fimm árum því talsvert af gróðri hefur fest þar rætur. Plöntugreiningarferð í holuna Í lok ágúst á síðasta ári gerðu tveir starfsmenn Árnastofnunar, Þórdís Úlfarsdóttir orðabókar ritstjóri og Eva María Jóns dóttir kynningarstjóri, sér ferð í plöntugreiningu í holuna. Við skoðun og greiningu plantanna kom MENNING – LISTIR – LANDGRÆÐSLA&SKÓGRÆKT Vilmundur Hansen vilmundur@bondi.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.