Bændablaðið - 22.02.2018, Blaðsíða 54

Bændablaðið - 22.02.2018, Blaðsíða 54
54 Bændablaðið | Fimmtudagur 22. febrúar 2018 REYKJAVÍK 414-0000 www.VBL.is AKUREYRI 464-8600 Deutz-Fahr MP 235 Árgerð: 2007 Notkun: 24.000 rúllur Verð kr. 2.600.000 án vsk. Kverneland Pökkunarvél Árgerð: 2000 Góð vél Verð kr. 450.000 án vsk. Samaz sláttuvél KDT 340 Árgerð: 2013 Vinnslubreidd: 3,4 m Reimdrifin vél. Létt og þægileg. 825 kg. Útlit mjög gott ! Verð kr. 450.000 án vsk. 414-0000 464-8600 Avant 635 með húsi Árgerð: 2014 Góð vél með skotbómu. Notkun: 2600 vst. Verð kr. 2.950.000 án vsk. Lely 360M Árgerð: 2015 Miðuhengd vél. Sem ný ! Lítil notkun Verð kr. 1.190.000 án vsk. Pöttenger A91 Árgerð: 2008 Dragtengd vél Vinnslubreidd 9 m Vél í mjög góðu lagi. Verð: 720.000 án vsk. Lely Splendimo 320M Árgerð: 2011, Miðjuhengd vél Lítið notuð og vel með farin vél. Verð: 750.000 án vsk. Leikdeild Umf. Skallagríms sýnir gamanleikinn: 39 1/2 vika Eftir Hrefnu Friðriksdóttur. Leikstjóri er Hrund Ólafsdóttir. Sýnt er í Lyngbrekku 5. sýning - 25. febrúar kl. 20:30 6. sýning - 1. mars kl. 20:30 7. sýning - 2. mars kl. 20:30 8. sýning - 4. mars kl. 20:30 9. sýning - 9. mars kl. 20:30 10. sýning - 10. mars kl. 20:30 ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com Miðaverð 3.000 kr. Veitingasala á sýningum - posi á staðnum Komatsu PC210LC Árgerð: 2011 Notkun: 5.420 vinnustundir Caterpillar 930G Árgerð 2007 Notkun: 11.000 vinnustundir Skófla, snjótönn og keðjur fylgja Volvo FM 8X4 400 Árgerð: 2007 Notkun: 225.000 km Kubota KX61-3 Árgerð: 2007 Notkun: 3.694 vinnustundir 2 skóflur Bobcat S185 Árgerð: 2007 Notkun: 2.189 vinnustundir Skófla og gafflar fylgja. Margar aðrar vélar í boði. Skoðaðu úrvalið á: www.vinnuvelar.is Blandað bú í Uppsveitum Árnessýslu er að leita að starfskrafti í fullt starf til lengri tíma. Reynsla af bústörfum skilyrði. Sér húsnæði í boði. Aðstaða til að hafa hross á húsi. Næg atvinna í boði í samfélaginu fyrir maka. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á netfangið mastunga@uppsveitir.is Ég heiti Hilmir og er 15 ára. Ég þrái að komast í sveit og fá vinnu, eftir skólann í vor. Ég hef verið í sveit innan um hesta og kindur. Uppl. í síma 867-9481. Dýrahald 12 mánaða Border Collie tík óskar eftir nýju heimili. Nánari upplýsingar í síma 867-9040. Húsnæði Iðnmeistari / hönnuður óskar eftir leigurými, 30-50 m2 fyrir hreinlega vinnuaðstöðu (lager / hönnun / viðgerðir / prófanir). Þarf að vera varanlegt húsnæði og á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Traustur leiguaðili, góð umgengi og öruggar greiðslur. Samleiga með öðrum iðnaðarmanni kemur einnig sterklega til greina. Lysthafendur hafi samband í síma 893-7124, Kristinn. Tilkynningar Á lögbýlið eða bæjarnafnið þitt skráð samsvarandi lén? Stendur til að hefja sölu beint frá býli, eða bjóða upp á heimagistingu á Internetinu? Lén er hvoru tveggja fyrir vef, t.d. www. merkigil.is, og fyrir tölvupóst, t.d. monika@merkigil.is. Kannaðu hvort lén sem samsvarar bæjarnafninu þínu er skráð á https://www.isnic.is/ is/ Nánari upplýsingar og ráðgjöf fæst í síma 578-2030, eftir morgunmjaltir og fyrir kvöldmjaltir. Þjónusta Opnum kl. 8 alla virka daga, bara mæta og við klippum þig, sími 587-2030, heitt á könnunni. Allir velkomnir. Topphár, Dvergshöfða 27, Rvk. Málniningaþjónustan M1 ehf. tekur að sér öll almenn málningarstörf. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 696-2748 eða loggildurmalari@ gmail.com Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, netfang: einar.g9@gmail. com, Einar G. RG Bókhald. Alhliða bókhalds- þjónusta. Get tekið að mér fleiri verkefni. Ragna, s. 772-9719. Netfang: rgbokhald@gmail.com HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga landsins: Aukið svigrúm til fjárfestinga Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga fyrir árin 2018 til 2021 taka mið af spám um áframhaldandi hagvöxt hér á landi. Skuldir og skuldbindingar lækka enn, sjöunda árið í röð, sem hlutfall af tekjum og fara úr 106% árið 2018 í 95% árið 2021 gangi áætlanir eftir. Árleg samantekt Sambands íslenskra sveitarfélaga um fjárhagsáætlanir sveitarfélaga til næstu fjögurra ára er komin út, barmafull af margs konar fjárhagsupplýsingum. Samantektin byggir á gögnum þeirra sveitarfélaga sem skilað hafa fjárhagsáætlunum rafrænt inn í upplýsingaveitu sveitarfélaga hjá Hagstofu Íslands. Um er að ræða fjárhagsáætlanir 64 sveitarfélaga af 74, en í þeim búa liðlega 99% landsmanna. Auk lækkandi skuldahlutfalls eru helstu niðurstöður m.a. þær að sveitarfélögin ráðgera betri rekstrarniðurstöðu hjá A-hluta á árinu 2018 en fjárhagsáætlun 2017 gaf til kynna, eða sem nemur 2,2% af tekjum í stað 1,2%. Hvað þriggja ára áætlanir fyrir árin 2019–2021 snertir, þá taka þær mið af spám um hagvöxt og er gert ráð fyrir að tekjur hækki í takti við þær spár. Gangi þessar áætlanir eftir mun rekstrarafgangur fara vaxandi sem hlutfall af tekjum og verða 5,6% árið 2021. Lán til að gera upp við lífeyrissjóð Aukið svigrúm til fjárfestinga er jafnframt nýtt og mun lántaka til lengri tíma aukast samfara því. Á hinn bóginn hefur fjöldi sveitarfélaga ekki tekið tillit til uppgjörs gagnvart Brú – lífeyrissjóð starfsmanna sveitarfélaga í fjárhagsáætlunum sínum. Flest munu taka lán til að gera upp við lífeyrissjóðinn og verða skuldir væntanlega hærri en fjárhagsáætlanir kveða á um. Þetta kemur fram á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga. /MÞÞ Bændablaðið Smáauglýsingar. 5630300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.