Bændablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 37
37Bændablaðið | Fimmtudagur 12. apríl 2018
hjá sauðfé upp í undirbúning véla
fyrir vor- og sumarvinnuna. Flest
snúast þó námskeiðin um nýtingu
ullarinnar. Upppantað var á öll
námskeiðin löngu áður en hátíðin
hófst.
Fyrirlestrar og fræðsla
Einnig eru í gangi fyrirlestrar um
ýmis efni tengdum kindum alla
dagana og getur fólk mætt þar
án þess að bóka sig. Fulltrúar
Fræðaseturs um forystufé héldu
fyrirlestur sem vakti athygli.
Margar spurningar vöknuðu um
forystuféð. Sums staðar í Noregi
og Svíþjóð eru svo mikil afföll af
lömbum á vorin vegna villidýra
að bændur eru að gefast upp.
Margir bændur ræddu um það
hvort það sé ekki tilraunarinnar
virði að prófa forystufé á þessum
slóðum og kanna hvort þær
vara fjárhópinn við aðsteðjandi
hættum. Þarna er ef til vill eitthvað
sem getur orðið raunveruleiki í
framtíðinni. Áheyrendum þótti
einnig athyglisvert hve mikið
við nýtum af skepnunni, þ.e.
ull, skinn, horn, bein, klaufir,
mör og kjöt. Var að heyra að
þarna lægju ef til vill möguleikar
framtíðarinnar, sérstaklega hjá
þeim sem eru með litlar hjarðir.
Mikil aðsókn
Á morgnana voru langar biðraðir
utan við skólann, fólk hafði komið
í hundraðavís í rútum alls staðar
að til að njóta þessarar helgar. Við
hittum fólk frá Noregi, Finnlandi,
Danmörku, Þýskalandi auk
Svía sem voru þarna eingöngu
vegna sýningarinnar, enda
eru skipulagðar ferðir frá
ferðaskrifstofum í þessum
löndum.
Heilmikil umgjörð er í kringum
svona landbúnaðarsýningu og
koma margir þar að. Það þarf að
stýra inn á bílastæði, sjá um sölu
inn á svæðið, halda utan um alla
fyrirlestra og námskeið og margt
fleira. Hópur fólks gerir þetta að
mestu í sjálfboðavinnu.
Daníel Hansen, forstöðumaður
Fræðaseturs um forystufé, og
Anna Englund, formaður
Forystufjárfélags Íslands.
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
Vesturhrauni 3 - 210 Garðabær
480-0000 - sala@aflvelar.is - www.aflvelar.is
i-vac 6 ryksugan er fyrir
mikla notkun. Hún er
hönnuð með fagfólki sem
gerir þessa ryksugu að
frábæru vinnutæki
i-mop XL gólfþvottavélin
auðveldar þrif, sparar
tíma og léttir lífið.
Hentar fyrir fyrirtæki
og stofnanir
www.i-
Bylting í
hreinlæti!
Eftirlitskerfi fyrir;
Fjósið
Fjárhúsið
Hesthúsið
Sumarhúsið
HURÐIR
Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is
• Stuttur afhendingartími
• Hágæða íslensk
framleiðsla
• Val um fjölda lita í
RAL-litakerfinu
• Vindstyrktar hurðir
Bílskúrs- og iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir með gönguhurð
Bílskúrshurðir
Hurðir í trékarma
Tvískiptar hurðir
Smíðað eftir máli
Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf
Mikil vakning er á Norðurlöndunum í því að halda á lofti þjóðlegri hefð í
listmunagerð. Hér sjást gömul munstur sem ung kona er farin að markaðs-
setja í margs konar útsaumi.
Sænsk bóndakona sýnir afurðir sínar sem eru unnar úr gærum af hennar
eigin fé. Það var eins gott hjá henni að vera vel klædd í mínus 15° frosti.
Hér er blandað saman gamalli hefð í nýtingu skinns og bands. Gólfmottur,
www.VBL.is REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI
VANDAÐIR KROSSAR
ERU ÖRYGGISMÁLIN Í LAGI Á ÞÍNUM BÆ?
GOTT ÚRVAL AF ÖRYGGISHLÍFUM - HAGSTÆTT VERÐ
HÆGT ER AÐ KAUPA STAKA HLUTI Í
DRIFSKAFTAHLÍFAR OG KÚPLINGAR