Bændablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 22. febrúar 2018 RAG - import export ∙ Helluhraun 4 220-Hafnarfjörður Tel + 354 565-2727 ∙ Mobile + 354 892 7502 ∙ Email: rafn@rag.is We are Fliegl. Sturtupallur sem lyfta má á þrjá vegu! www.bbl.is k Tunguhálsi 10 Sími 415 4000 www.kemi.is kemi@kemi.is HÁGÆÐA SMUROLÍUR Á GÓÐU VERÐI og segir Þorgrímur að fyrir hendi sé skilningur af hálfu Matís á því að taka þurfi mið af umfangi rekstrarins hjá hverjum og einum. Hann nefnir flutningskostnað sem er töluverður baggi á smáframleiðendum, sem sendi frá sér litlar sendingar. Samningur um afslátt við Landflutninga bæti þar aðeins úr, „en eftir stendur að kostnaður við flutninga er þröskuldur sem margir eiga erfitt með að yfirstíga“. Handverksmatvæli leysi staðbundin matvæli af hólmi Þorgrímur segir Íslendinga sýna þeim matvælum sem framleidd eru heima á býlum víða um land mikinn áhuga, viðtökur séu jafnan góðar en vissulega sé hinn íslenski markaður ekki ýkja stór. „Það hafa margir áhuga á að vinna matvörur til sölu á markaði, en við Íslendingar eru fáir og dreifðir um allt land. Það verðum við að hafa í huga,“ segir hann. Í framhaldinu nefnir hann skilgreiningar á staðbundnum matvælum og er þá miðað við ákveðinn radíus út frá framleiðslustaðnum. „Það er mjög erfitt að eiga við þessa skilgreiningu í því dreifbýli sem við búum í. Sumir hafa Reykjavíkurmarkaðinn innan síns radíus á meðan aðrir hafa í raun engan markað innan þessara viðmiða. Í mínum huga ættum við að hafa Ísland allt undir þegar við tölum um staðbundin matvæli, að það skipti ekki máli hvar á landinu varan er framleidd. Það er vart hægt í svo fámennu og dreifbýlu hagsvæði að skipta framleiðendum upp með þessum hætti. Vörur framleiddar á Möðrudal á Fjöllum væru þannig hvergi staðbundin matvæli nema á hlaðinu þar, því í öllum tilvikum þyrfti að flytja þær út fyrir 50 kílómetra radíus til að koma þeim á markað. Að mínu viti ættum við að tala um handverks- matvæli, það er auðveldara að skilgreina þau. Mynd /HKr. Mynd /MÞÞ Mynd /MÞÞ www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 VARAHLUTIR Í DRÁTTARVÉLAR John Deere New Holland Steyr Case IH Fiat EIGUM Á LAGER OG GETUM ÚTVEGAÐ VARAHLUTI Í FLESTAR TEGUNDIR DRÁTTARVÉLA Útvegum einnig varahluti í gömlu dráttarvélarnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.