Bændablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 59

Bændablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 59
59Bændablaðið | Fimmtudagur 12. apríl 2018 Flestum er annt um sitt nánasta umhverfi og ásýnd landsins. Á undanförnum dögum og vikum hefur verið töluverð umræða um mikinn átroðning ferðamanna á nokkrum vinsælum ferðamannastöðum, svo mikinn átroðning að á sumum stöðum hefur verið brugðið á það ráð að loka fyrir allt aðgengi að stöðum fyrir gangandi á meðan frost er að fara úr jörðu. Ljótar myndir hafa verið birtar af svæðum þar sem fólk hefur gengið á viðkvæmum gróðri fyrir utan göngustíga og skilið eftir ljót sár og drullusvað sökum yfirálags á svæðum þar sem göngustígar eru ekki gerðir fyrir mikið álag á meðan frostið er að fara úr stígunum. Íslenskir stígar oft eingöngu til notkunar á besta tíma ársins Í Bændablaðinu fimmtudaginn 24. janúar 2013 var viðtal við Tom M. Crimmins sem staddur var hér á landinu á vegum nokkurra útivistarfélaga að halda fyrirlestra um stjórnun og notkun vegslóða utan alfaraleiða. Tom M. Crimmins gaf út bók í samstarfi við vegagerð og útivistarfélög um leiðbeiningar á gerð stíga og vegslóða í Bandaríkjunum, en bókin ber heitið Management Guidelines for Off-Highway Vehicle Recreation. Í bókinni er farið ítarlega yfir stíga og slóðagerð á viðkvæmum stöðum yfir allar gerðir slóða allt frá einstigi upp í vegi sem eru allt að 50 tommur á breidd (sambærileg breidd og á reiðstígum). Við lestur á þessari bók er margt fræðandi sem kemur víða við samanber jarðveg, halla og lögun slóðanna við byggingu til að viðhald eftir byggingu sé sem minnst eða ekkert. Slæmt ástand stíga á vorin hefur lengi verið vandamál Það hefur í gegnum árin ekki þótt ástæða til að loka fyrir umferð á viðkvæm svæði þrátt fyrir aurbleytu, snjó og krapa á mörgum göngustígum við helstu náttúruperlur Íslands þótt full ástæða hefði verið á lokunum. Allt frá því að fyrstu vegir voru gerðir af vegagerðinni hefur á hverju vori verið auglýstar lokanir vegna aurbleytu á þjóðvegum landsins. Annað hefur gegnt um göngustíga, en það er eins og að allt þurfi að fara í drullusvað til þess að gripið sé til lokana á göngustígum. Sem dæmi að í byrjun júní fyrir tveim árum kom ég að Dettifossi. Aðkoman var algjörlega til skammar og hefði átt að vera lokað fyrir alla gangandi umferð þar. Þrátt fyrir það voru hundruð manna að ganga að fossinum. Ekki var gengið eftir göngustígnum heldur höfðu landverðir merkt leiðir utan göngustíganna til að beina fólki frá verstu drullunni. Skammarleg framkvæmd sem stóð yfir af landverði íklæddum stígvélum vaðandi drulluna berjandi niður ljót rauðmáluð prik sem engan veginn pössuðu í umhverfið þarna, en smá ábending frá mér til landvarða við Dettifoss: Endilega kynnið ykkur ofannefnda bók eftir Tom M. Crimmins (samkvæmt þeirri bók er ekki mikið verk og kostnaðarsamt að lagfæra þennan göngustíg til frambúðar). Flott fordæmi Fyrir nokkrum dögum sá ég auglýsingu í Fréttablaðinu frá Ferða- og Útivistarfélaginu Slóðavinum þar sem félagsmenn eru hvattir til að snúa við á vegslóðanum ef þeir verða varir við aurbleytu á veginum sem er verið að aka nú á vormánuðum. Hreint frábært framtak hjá þessu útivistarfélagi og vonandi taka fleiri þetta til sín. Persónulega hefur mér alltaf fundist sá sem snýr við á blautum vegi vera mun meiri en sá sem áfram heldur með tilheyrandi skemmdum og eyðileggingu á slóðanum. Náttúra Íslands er engu lík og við eigum skemmtilegustu vegslóða í heimi. Verum skynsöm og eigum bæði vegslóðana og fallegu náttúruna aðeins lengur með því að sýna skynsemi. Umhverfismál og ásýnd lands er eitthvað sem öllum kemur við Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is LÖÐUR MÆLIR TOTA SAM-STÆÐA ÓVISS LOKKA BARDAGI MJÖG FLEKKA STROFF GUFU- HREINSA TAUMUR EIMUR SPYRJA FISKUR INNIHALD RÓTA RÓMVERSK TALA MARGVÍS- LEGAN NÆRA TVEIR EINSLÍFLÁT ÞÁTT- TAKANDI PEDALI KVÍSL SÍTT ÁSAMT HNUSA DUGLEGUR HLÝJA NESGÁ KVARTA RUGLA MUNDA MERGÐ VEIÐI GEIFLA LÖG- BRJÓTUR MÁLMUR BAUN Í RÖÐ SVELG RUNNI TÓNLIST STAKUR KÆRLEIKS INNYFLITJARA JÁRN- SKEMMD Á FÆTI SLÁTTAR- TÆKI VÆTA HARLA HALLMÆLA GALDRA- STAFUR SPRIKL TÁLBEITA RIST SKÍNA ÁTT SAMTÖKPILAR MÆLI- EINING MINNKA TEMURKAFMÆÐI ÞYKKNA 81 SUÐA GUFU-HREINSA OFANFERÐ SKRAMBI HAFNA GNÝR FAG FLOKKANDI R E I S T A N D I LDYS E I Ð I BÁGINDISLÆMA N E Y Ð ILYKT L M G I S I N N L A K GÁÐUMEGIN L I T U SPYRJA RANNSAKA MJAKA ÓÐUR A K A KOSNINGÁLITS V A L KK NAFNBRÚKA A R I SPRIKLHLUNKUR KÚTUNGUNSEYTLAR ÓÞÉTTUR PEST D R Æ G I SAMTÍMISHITA M E Ð A N ÁGÆTT ILMUR NTOGAÐI R Ý R A EIGAÝKJUR H A F A NIÐURAÐ BAKI O F A NMINNKA Á N LABB STANDA SIG R Ö L T TUNGUMÁL BÓT L A T Í N AUTAN T A P FÝLA ÞURFA- LINGUR F Ú S S AFLI ÁMÆLA F A N G YNDIMISSIR T SLÁTRAHEILA L Ó G A ÞROTSÓLUNDA M Á T EFNIDRASL T A U L A U M A ANDA S Á L A R TVEIR EINSKYRRA N NSPIL I L M A R REYNSLU- LAUS Í RÖÐ Ó V A N U R GJALD-MIÐILL UANGAR S T L A A M G I KORN N M N A ÍLÁT Í K S A ÁRÁS T S L Ó A K R NHÖGG AGAÐUR 80 Forljót framkvæmd við göngustíginn að Dettifossi, annaðhvort að loka eða að gera þennan göngustíg svo sómi sé að. mættu taka til eftirbreytni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.