Bændablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 67
67Bændablaðið | Fimmtudagur 12. apríl 2018
Bændablaðið
Smáauglýsinga-
síminn er.
563 0300
www.versdagsins.is
Varahlutir og viðgerðarþjónusta fyrir JCB traktorsgröfur
S: 5272600 - www.velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
Vélavit
Sala Þjónusta
hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461 5959 eða 857 5959 milli kl. 8 og 16 virka
daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is, senda
okkur skilaboð í gegnum facebook eða www.aflidak.is.
COUNSELING CENTER FOR SURVIVORS OF SEXUAL- AND DOMESTIC ABUSE
To make an appointment call 461 5959 or 857 5959 between 8 and 16 on
weekdays. You can also email us at aflid@aflidak.is, message us through
facebook or www.aflidak.is.
TÍMAPANTANIR
Galli fyrir sauðburðinn
KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 info@khvinnufot.is www.khvinnufot.is
Kr. 12.500,-
Til sölu Warfama N 218 / P taðdreifari
árgerð 2012. Er á Suðurlandi. Uppl.
í síma 865-8776.
Til sölu steyptar einingar fyrir 1.000
rúmmetra hringlaga mykjutank.
Einnig rafdrifin Landia mykjuhræra
fyrir tankinn. Staðsett á Suðurlandi.
Uppl. í síma 865-8776.
Til sölu tvær IMT dráttarvélar árg.
´86 á nýlegum dekkjum. Báðar í
lagi. PZ sláttuþyrla breidd 1,86 m.
Bronco Sport ́ 73 og Nissan Primera
´86. Uppl. í síma 865-0436.
Vorverkin með Vélaval. Erum
með úrval af létum, keðjuhnöllum,
haugsugustútum og börkum, jógum
og margt fleira, klárt í vorverkin.
Heyrið í okkur í síma 453-8888 eða
á velaval@velaval.is
Weckman þak- og veggjastál. 0,5
mm. galv. kr. 1.190 pr. m2. 0,6 mm
galv. kr. 1.430 pr. m2. 0.45 litað kr.
1.450 pr. m2. 0,5 mm. litað kr. 1.750
pr. m2. Stallað/ litað kr. 2.400 pr.
m2. Afgreiðslufrestur 4-6 vikur. H.
Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Yl-einingar (vegna breytinga).
Til sölu rúmlega 1.000 fermetrar
af yl-þakeiningum á góðu verði.
Upplýsingar í síma 847-2146.
Til sölu Ford Transit, dísil, árg. 2005,
akstur 196.000 km. Verð 370.000 kr.
Uppl. í síma 664-5900.
Óska eftir
Mig vantar Betamax videó, ef einhver
á í geymslunni. Yfirfæri hverskonar
myndir á DVD eða flakkara.Uppl. í
s. 863-7265 og Siggil@simnet.is.
Sigurður Þorleifsson.
Traktor til leigu. Óska eftir 125 hp (eða
stærri) traktor með ámoksturstækjum,
til leigu hið fyrsta út sumarið. Uppl. í
netfangið mbj7792900@gmail.com
eða í síma 779-2900.
Notuð taðkló óskast fyrir Euro tengi.
Tjakkur þarf að vera í góðu lagi. Uppl.
í síma 856-1573, Hilmar.
Getur einhver hjálpað mér um 22,5"
felgu, 8 gata? Uppl. í síma 486-4440
eða 845-2974.
Óskað er eftir því að fá að taka
viðtöl við konur sem störfuðu sem
ráðskonur á sveitabæjum frá 1950-
2000. Tilgangur viðtalanna er að
afla gagna fyrir doktorsrannsókn
í sagnfræði, en markmið
rannsóknarinnar er að varpa ljósi á
störf íslenskra ráðskvenna á þessu
tímabili. Dalrún J. Eygerðardóttir,
vinsamlegast hafið samband í s.
664-7083 eða gegnum netfangið
dalrunsaga@gmail.com
Jarðýta óskast. Gömul jarðýta, 15 til
22 tonna með Ripper, óskast. Þarf
ekki að líta vel út. Uppl. í síma 899-
4694 eða 691-1360.
Atvinna
Vantar bílst jóra, vélamenn,
iðnaðarmenn eða verkamenn?
Getum útvegað pólskt starfsfólk með
skömmum fyrirvara hvert á land sem
er. Proventus starfsmannaþjónusta.
Proventus.is – sími 551-5000.
Proventus@proventus.is
Óskum eftir hörkuduglegu vinnufólki,
helst pari, á mjólkurbú á Suðurlandi.
Húsnæði á staðnum. Áhugasamir
hafi samband í síma 771-5567 eða
á ursus385@gmail.com
Átján ára karlmaður óskar eftir starfi
á Íslandi. Getur byrjað strax. Talar
ensku og spænsku. Upplýsingar í
netfangið cesar27nestor@gmail.com
Við óskum eftir starfskrafti í sauðburð.
Erum staðsett á Vesturlandi um 150
km frá Reykjavík. Áhugasamir hafi
samband í síma 897-9603 eða 846-
6012.
Aðstoð óskast á bú í Skaftárhreppi.
Aðstoð við sauðburð ásamt léttum
heimilisverkum og eldamennsku.
Vinna í boði fram yfir heyskap. Uppl.
í síma 846-0758.
35 ára gamall maður frá Tékklandi
óskar eftir vinnu í sveit eða á sjó,
við þjónustustörf eða verksmiðjustörf
frá júní/júlí 2018. Hann talar einfalda
ensku. Er með meirapróf. Hefur
fjölbreytta reynslu af störfum og
segist sveigjanlegur og áreiðanlegur.
Nánari upplýsingar gegnum netfangið
kristinlibor@gmail.com
Ungur franskur maður óskar eftir að
komast í verklega vinnu við bústörf í
einn mánuð í maí 2018. Er verklaginn
og á auðvelt með að tileinka sér nýja
hluti. Nánari upplýsingar gegnum
netfangið tom.ponsdevier@hotmail.
fr eða í s. +33-632-901-430.
Hæfileikaríkur einstaklingur sem
lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna
óskast til starfa á sauðfjárbúi í maí
(sauðburður). Þarf að geta tekist
á við flókin verkefni sem upp
kunna að koma eins og að koma
lömbum á spena, eftir atvikum
úr pela, aka dráttarvél. Æskilegt
að vera músíkalskur, töluvert af
hljóðfærum á staðnum. Uppl. í
síma 894-0951.
Blandað bú á Suðurlandi óskar eftir
starfsmanni í vor og sumar. Þarf að
vera góður í umgengni við skepnur.
Gott ef viðkomandi væri liðtækur
smiður. Uppl. í síma 893-1350.
Óska eftir starfskrafti í sauðburð
á S-Austurlandi frá 25. apríl til 20.
maí. Húsnæði og matur fylgja.
Upplýsingar í síma 862-4790.
Rifós hf. fiskeldi sem er staðsett í
Kelduhverfi óskar eftir starfsfólki,
bæði í afleysingar í sumar og svo
í fullt starf í vetur. Nánari uppl. um
starfið eru veittar í gegnum netfangið
rifosslatur@simnet.is og í síma 465-
2390.
Ég, Þór Ingi Hilmarsson, óska eftir
vinnu í sveit í styttri eða lengri
tíma. Get byrjað strax. Er vanur
sveitastörfum. Vill gjarnan vera á
blönduðu búi, er með smiðsmenntun.
Uppl. í síma 843-6599.
Óska eftir gírkassa í Zetor 3511 eða
vél til niðurrifs. Uppl. í síma 893-
6629.
Veiði
Nokkrir vinir óska eftir langtímaleigu
á gæsa- og andaveiðilandi, akri/
ökrum, nýræktum, tjörnum. Gjarnan
ekki lengra frá Reykjavík en 2-3 tíma
akstur. Vinsamlegast sendið uppl. á
solvi.byg@gmail.com eða hringið í
síma 849-0675.
Hef áhuga á að leigja andaveiðisvæði
á Vesturlandi. Þá helst ós, tjarnir eða
læk nálægt sjó. Staðsett innan við
100 km frá Borgarnesi. Fyrir gott
svæði er ég tilbúinn að greiða allt að
150.000 kr. fyrir. Einnig get ég boðið
vinnuframlag (get unnið sjálfstætt í
sauðburði, við ýmsa vélavinnu, mjaltir
o.fl.) Fyrir frekari upplýsingar sendið
nafn og símanúmer á netfangið
andapollur@gmail.com og ég mun
hafa samband um hæl.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið
samband í síma 663-9589 til að fá
uppl. og tilboð. HP transmission
Akureyri, netfang: einar.g9@gmail.
com, Einar G.
Málningarþjónustan M1 ehf. tekur
að sér öll almenn málningarstörf.
Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma
696-2748 eða loggildurmalari@
gmail.com
R G B ó k h a l d . A l h l i ð a
bókhaldsþjónusta. Get tekið að mér
fleiri verkefni. Ragna, sími 772-9719
og netfang: rgbokhald@gmail.com
Opnum kl. 8 alla virka daga, bara
mæta og við klippum þig, sími
587-2030, heitt á könnunni. Allir
velkomnir. Topphár, Dvergshöfða
27, Rvk.
Ertu að byggja eða bæta? Gott verð
á Smáhýsum 24 - 55m2, gluggum
og hurðum, stálgrindarhúsum. Stenst
íslenskt veðurfar. Uppl. í síma 771-
9800.
Glæsileg stóðhestaveisla fór fram í Samskipahöllinni þann 7. apríl sl.
Frændurnir Ragnar Snær Viðarsson á Kamban frá Húsavík og Matthías
Sigurðsson á Biskupi frá Sigmundarstöðum stigu þar á svið. Mynd /HHG
Auglýsinga- og
áskriftarsími
Bændablaðsins
er 563-0303