Bændablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 12. apríl 2018 Stalosan® F Umhverfisvænt sótthreinsiduft Frábær forvörn gegn slefsýki í lömbum Stalosan F vinnur gegn bakteríum, vírusum, sveppum og snýkjudýrum. Slefsýki í lömbum orsakast af E. coli sem berst með óhreinindum, oft á undan broddmjólkinni. Stalosan F er öflug vörn gegn E. coli og hefur reynst vel sem forvörn gegn slefsýki. Með góðum forvörnum sparast vinna og kostnaður við lyf. Stalosan F kemur meðal annars í veg fyrir júgurbólgur, öndunarfærasjúkdóma, húðvandamál. Stalosan F má notast í lífrænni framleiðslu! Kostir Stalosan F • Sótthreinsiduft með lágt sýrustig sem er hagstætt fyrir húð dýra, fæst meðal annars sem sárakrem. • Fækkar sýkingartilfellum. • Dregur úr raka. • Bindur ammóníak og lækkar sýrustig í umhverfi dýranna. • Skapar óhagstæðar aðstæður fyrir skaðlegar örverur. • Vinnur gegn bakteríum, sveppum, vírusum og snýkjudýrum. • Ekki skaðlegt fólki eða dýrum og því óhætt að nota sem undirburð hjá öllum dýrum, þar með talin ungviði. • Má nota sem undirburð og til að hreinsa útihús. Gott er að nota Stalosan F yfir sauðburð til að fækka tilfellum veikinda og auka almennt heilbrigði dýranna. SeoFoss er haugmelta úr vandlega samsettum steinefnum. Það bindur ammóníakið í búfjáráburðinum og skilar því meira köfnunarefni á túnin. Rannsóknir sýna aukningu upp á allt að 1,4 kg N/m3 af mykju. Þar að auki verður auðveldara að vinna með mykjuna þar sem hún verður einsleitnari og flæðið verður betra. • SeoFoss bindur köfnunarefni í mykjuna sem gerir hana að betri áburði. • SeoFoss eykur einsleitni mykjunnar sem þýðir að dreifing áburðarefna verður jafnari. • SeoFoss minnkar lykt með því að binda köfnunarefni í mykjunni. Það þýðir betra umhverfi bæði utandyra og innandyra fyrir dýr jafnt sem menn. • SeoFoss sparar vinnuafl og tíma. Frekari upplýsingar um SeoFoss er að finna inn á www.buvorur.is Búvörur SS | Fossháls 1, Reykjavík | Ormsvellir 4, Hvolsvöllur | Oddeyrarskáli, Akureyri | 575 6000 | www.buvorur.is Þurrefni Mykja ® Þurrefni Haugmelta fyrir bændur Það getur verið erfitt að hræra saman mykjuna og þurrefnið vegna yfirðborðsspennu í mykjunni. Það þýðir minnkuð einsleitni. Með SeoFoss verður mykjan samræmdari og einsleitnari, þurrefni og mykja blandast saman. Búvörur SS | Fossháls 1, Reykjavík | Ormsvellir 4, Hvolsvöllur | Oddeyrarskáli, Akureyri | 575 6000 | www.buvorur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.