Bændablaðið - 12.04.2018, Page 25

Bændablaðið - 12.04.2018, Page 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 12. apríl 2018 Stalosan® F Umhverfisvænt sótthreinsiduft Frábær forvörn gegn slefsýki í lömbum Stalosan F vinnur gegn bakteríum, vírusum, sveppum og snýkjudýrum. Slefsýki í lömbum orsakast af E. coli sem berst með óhreinindum, oft á undan broddmjólkinni. Stalosan F er öflug vörn gegn E. coli og hefur reynst vel sem forvörn gegn slefsýki. Með góðum forvörnum sparast vinna og kostnaður við lyf. Stalosan F kemur meðal annars í veg fyrir júgurbólgur, öndunarfærasjúkdóma, húðvandamál. Stalosan F má notast í lífrænni framleiðslu! Kostir Stalosan F • Sótthreinsiduft með lágt sýrustig sem er hagstætt fyrir húð dýra, fæst meðal annars sem sárakrem. • Fækkar sýkingartilfellum. • Dregur úr raka. • Bindur ammóníak og lækkar sýrustig í umhverfi dýranna. • Skapar óhagstæðar aðstæður fyrir skaðlegar örverur. • Vinnur gegn bakteríum, sveppum, vírusum og snýkjudýrum. • Ekki skaðlegt fólki eða dýrum og því óhætt að nota sem undirburð hjá öllum dýrum, þar með talin ungviði. • Má nota sem undirburð og til að hreinsa útihús. Gott er að nota Stalosan F yfir sauðburð til að fækka tilfellum veikinda og auka almennt heilbrigði dýranna. SeoFoss er haugmelta úr vandlega samsettum steinefnum. Það bindur ammóníakið í búfjáráburðinum og skilar því meira köfnunarefni á túnin. Rannsóknir sýna aukningu upp á allt að 1,4 kg N/m3 af mykju. Þar að auki verður auðveldara að vinna með mykjuna þar sem hún verður einsleitnari og flæðið verður betra. • SeoFoss bindur köfnunarefni í mykjuna sem gerir hana að betri áburði. • SeoFoss eykur einsleitni mykjunnar sem þýðir að dreifing áburðarefna verður jafnari. • SeoFoss minnkar lykt með því að binda köfnunarefni í mykjunni. Það þýðir betra umhverfi bæði utandyra og innandyra fyrir dýr jafnt sem menn. • SeoFoss sparar vinnuafl og tíma. Frekari upplýsingar um SeoFoss er að finna inn á www.buvorur.is Búvörur SS | Fossháls 1, Reykjavík | Ormsvellir 4, Hvolsvöllur | Oddeyrarskáli, Akureyri | 575 6000 | www.buvorur.is Þurrefni Mykja ® Þurrefni Haugmelta fyrir bændur Það getur verið erfitt að hræra saman mykjuna og þurrefnið vegna yfirðborðsspennu í mykjunni. Það þýðir minnkuð einsleitni. Með SeoFoss verður mykjan samræmdari og einsleitnari, þurrefni og mykja blandast saman. Búvörur SS | Fossháls 1, Reykjavík | Ormsvellir 4, Hvolsvöllur | Oddeyrarskáli, Akureyri | 575 6000 | www.buvorur.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.