Bændablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 12. apríl 2018
www.VBL.is REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
IAE GJAFAGRINDUR Í ÚRVALI
Leitið upplýsinga
hjá sölumönnum
Auglýst er eftir umsóknum
um stuðning við aðlögun að
lífrænum framleiðsluháttum
Matvælastofnun auglýsir eftir umsækjendum vegna stuðnings við
aðlögun að lífrænum framleiðsluháttum í samræmi við ákvæði V. kafla
reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 1180/2017.
Framleiðendur sem uppfylla skilyrði 3. gr. ofangreindrar reglugerðar
og hafa byrjað lífræna aðlögun í landbúnaði undir eftirliti faggildrar
vottunarstofu og í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna
framleiðslu og merkingu lífrænna vara, með síðari breytingum,
geta sótt um aðlögunarstuðning.
Skilyrði fyrir stuðningi eru fullnægjandi skil á skýrsluhaldi í þeim
búgreinum sem við á hverju sinni.
Nauðsynleg fylgiskjöl með umsókn eru eftirfarandi:
A. Kostnaðaráætlun unnin af fagaðila, svo sem Ráðgjafarmiðstöð
landbúnaðarins.
B. Afrit af áætlun um aðlögun að lífrænni landbúnaðarframleiðslu,
staðfest af faggildri vottunarstofu.
C. Staðfesting faggildrar vottunarstofu um að umsækjandi hafi undir-
ritað samning við hana um reglubundið eftirlit með framleiðslunni
samkvæmt reglum um lífræna framleiðslu.
Nánari upplýsingar um nauðsynleg fylgiskjöl má finna í ofangreindri
reglugerð.
Opið er fyrir rafrænar umsóknir í þjónustugátt Matvælastofnunar inn
á www.mast.is (umsóknareyðublað nr. 7.21).
Umsóknum skal skila inn eigi síðar en 15. maí nk.
Benedikt Arnbjörnsson með Heiðurshornið og þeir bræður frá Brún, Erlingur
og Ari Teitssynir, sem hlutu Hvatningarverðlaun BSSÞ.
Hýsi-Merkúr hf. | Lambhagavegur 6 | 113 Reykjavík
534 6050 | merkur@merkur.is | www.merkur.is
UNDIR ALLAR VÉLAR
ALVÖRU GÚMMÍBELTI
MEÐ 2 ÁRA ÁBYRGÐ
ALLAR STÆRÐIR TIL Á LAGER
ÚTVEGUM UNDIRVAGNSVARAHLU
Í ALLAR STÆRÐIR
OG TEGUNDIR BELTAVÉLA
EINSTÖK
HÖNNUN
AKLEGA
T
LAG
STÁLÞRÆÐIR MEÐ
MIKIÐ TOGÞOL
GÚ
HERTIR STÁLHLEKKIR
TI
SÉRST
STYRK
INNRA
HÁGÆÐA
MMÍBLANDA