Perlur - 01.09.1931, Blaðsíða 37

Perlur - 01.09.1931, Blaðsíða 37
PERLUR 153 * „Hver ert þú og hvaSan ber þig a?S? Þú ert í hæsta lagi þriggja ára, er það ekki? Hver er móðir þín og hver er faSir þinn?“ Hann lagSi hana varlega frá sér á gólfiS. „Nú gerum viS bál, Kazan!“ hrópaSi hann. Hann fann fljótlega loftsnerilinn, sem Blake hafSi útbúiS fyrir reyk- inn. Svo fór hann og náSi í eldiviS og nokkurum mínútum seinna log- aSi báliS glatt í kofanum. BarniS var sofnaS. Hann bar lík Eskimóa- konunnar út úr kofanum, og þá fyrst tók hann eftir og undraSist, hve fljótt hann hafSi náS kröftum. Hann teygSi úr sér og dró andann djúpt. Honum fannst lýjandi byrSi lyft af herSum sér. Hann horfSi sigri hrósandi á Kazan. „Nú er þaS búiS, Kazan!“ hróp- aSi hann meS undrun í röddinni. „Nú finn ég ekki til veikinnar leng- ur. ÞaS er henni aS þakka ....“ Hann flýtti sér aftur inn í kofann, þar sem nú var vel heitt orSiS. Hann fór úr kuflinum,kastaSi bjarn- arfeldinum fyrir framan báliS og settist þar meS barniS í kjöltu sér. Hún svaf vært. Pelliter mændi eins og hungraSur maSur á litla, tærSa andlitiS. Hann strauk varlega gullnu lokkana frá hvitu enninu xneS stórgerSum fingrum sínum. Svo hneigSi hann höfuSiS hægt, og varir hans snertu kinn barnsins. Hann lagSi hörundssnarpt andlit sitt, hert af stormi og kulda, aS þessum litla, veikbyggSa líkarna, sem hann hafSi fundiS úti á heims- enda. Ótal spurningar komu honum í hug. Hvernig stóS á því, aS hún var meS Eskimóakonunni og Blake? Blake var ekki faSir liennar, Eski- móakonan ekki móSir lxennar. HvaSa örlög höfSu látiS hana lenda hjá þeim? Hann bjóst viS, aS svar viS þessum spurningum fengist al- drei, og hann var þvi feginn. Nii tilheyrSi hún honum. Hann hafSi fundiS hana. Enginn gat staSiS í vegi fyrir réttindum hans. Hann fór niSur i brjóstvasa sinn og dró upp myndina af ungu stúlkunni, sem átti aS verSa konan hans. Nú datt honum ekki lengur dauSinn í hug. Gamla hræSslan og máttleysiS hafSi sópast á burt. „Þetta er þér aS þakka“, hvísl- aSi hann til myndarinnar, „og ég veit aS þú verSur glöS er ég færi þér hana“. Hann horfSi á litlu sof- andi telpuna og hélt áfram: „Úr jxví ég veit ekki hvaS þú heitir, þá verS ég sjálfur aS gefa þér nafn — litla Sóley mín — hvernig lízt þér á þaS?“ Nú opnaSi Sóley litla augun. Hann gaf henni mjólk aS drekka og gældi viS hana. Því næst sýndi hann henni myndina. „SjáSu“, sagSi hann, „falleg kona —“. Honum til mikillar undrunar og gleSi rétti Sóley litla fram hend- ina og benti meS litla vísifingi'- inum sínum á andlit ungu stúlk- unnar. „Mamma“, hvislaSi hún. Pelliter reyndi aS svara, en þaS var eins og háls hans herptist sam- an. Þegar hann loks mátti mæla, sagSi hann klökkum rómi: „Já, þú segir satt, — þetta er mamma þin!“ * Viku eftir aS Pelliíer fann snjó- húsiS, nálgaSist Billy Mac Veigh Fullerton-höfSa meS bréfin, meS- ulin og hundana dauSuppgefna. ÞaS læddist yfir hann þungur kvíSi, þegar hann loks sá svarta klett- ana hefjast úr eySimörk öræfanna. Myndi Pelliter vera á lífi? Fleiri ástæSur mæltu á móti þvi en meS.

x

Perlur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Perlur
https://timarit.is/publication/1437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.