Perlur - 01.09.1931, Blaðsíða 45

Perlur - 01.09.1931, Blaðsíða 45
PERLUR 161 * leikurinn var 25. e2—e4. 26. a4xb5, He8—e3. (M.jög fallegur leikur, segir Marshall. Svarta hi-ókin á e3 má hvít- ur ekki drepa, vegna þess aö ])á di-ep- ur svai-ta drotningin peðið á g3 og svartur léki Jxá næst Rd5Xe3, en eins og taflið stendur nú eftir 26. leik svarts (He8—e3) þá hótar hann að drepa peðið á g3 xneð hróknum á e3). 27. Rd4—f3, c6xb5. (Réti heldur þvi fram að hefði hann leikið hér Bhl— f3, þá hefði taflstaða sín verið góð. Sóknin í taflinu hefði, þó allt lxefði farið á bezta veg, algerlega verið kom- in í hendur svarts). 28. Dc4xh5, Rd5 —c3. 2.9. Db5xb7, Dc7xDh7. (Mar- shall gerir hér þessa athugas.: Vitan- lega mátti riddarinn á c3 ekki drepa peðið á e2 og skáka, vegna þess að liviti hrókurinn á d2 liefði þá drepið ridd- arann). 30. Rc5xDb7, Rc3Xe2 (skák). (Nú er peðið tapað á e2, sem Réti vildi ckki leika áfram). 31. Kgl—h2, Rf6— c4. (Reti kailar réttilega þennan leik svarts lausnarleik í skákþraut. Hvitur getur eklsi leikið neinum góðum svar- leik. Ef hvítur leikur 32. f2xHe3 þá drepur svarti riddarinn á e4 hrókinn á d2 o. s. frv.). 32. Hcl—c4, Re4xf2. 33. Bhl—g2, Bg4—e6. (Fyrsti leikur- inn í siðustu leikjaröð Aljecliins, er gerir endalokin nokkuð ,,kvalafull“). 3í. Hc4—c2, Rf2—g4 (skák). 35. Hh2 —h3, Rg4—e5 (fráskák). Marshall segir að hvítur hafi ekki getað forð- ast fráskákina, því ef hann hefði leik- ið kongnum, þá liefði Ha8—al (skák), orðið til þess að hvítur tapaði tafar- laust. 36. Kh3—h2, He3xRf3. (Hér leikur svartur eins og ávallt bezta leiknum). 37. Hd2xRe2, Re5—g4 (skák). 38. Kh2—h3, Rg4—e3 (frá- skák). 39. Kh3—h2, Re3XHc2. 40 Bg2 x Hf3, Rc2—d4. Gefið, þvi hvitur leikur nú 'tl. He2—f2, þá leikur svartur Rd4xBf3 og næst Be6—d5 og vinnur mann. Þýð. E. Ó. G. Skákfréttir. Þegar Dr. Aljecliin fór liéðan eftir heimsóknina til íslands í sumar, fór hann til Bled í Yogoslaviu. Þar átti að lialda eitt hið stærsta og mesta stórmeistara skákþing, sem nokkurn- tima hefur verið haldið. Þátttakend- ur voru 14, og i þeim hópi flestir eða allir hinir viðurkenndu skáksnilling- ar heimsins nema Capablanca og Rubinstein. Tefldar voru tvær um- ferðir, þannig að hver þátttakandi tefldi 26 skákir. Dr. Aljechin vann þar einn lang-glæsilegasta sigur, sem hann nokkurntíma hefur unnið. Hann tapaði engri skák, en gerði 11 jafn- tefli. Hann varð fyrstur i röðinni, vann 20%. Næstur varð Bogoljubow með 15, þá Nimzowitch með 14. Skáklög Alþjóðasambandsins (F. I. D. E.) ásamt Reglugerð fyrir Skák- þing íslendinga heitir bæklingur, sem nýlega er kominn út. Útgefandinn er Skáksamband íslands. Sambandið sendir bæklinginn burðargjaldsfritt þeim, sem senda andvirðið, 1 krónu, með pöntun. Skákdæmi nr. 1. a b c d e f g h Hvitt leikur og mátar í 2. leik. Skákdæmi nr. 2. a b c d e f g h Hvítt leikur og mátar i 3. leik.

x

Perlur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Perlur
https://timarit.is/publication/1437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.