Bændablaðið - 07.05.2020, Qupperneq 27

Bændablaðið - 07.05.2020, Qupperneq 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. maí 2020 27 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 ALTERNATORAR í flestar gerðir dráttarvéla Tilgangur smávirkjanasjóðs Norðurlands vestra er að styrkja fyrstu skrefin í rannsóknum á mögulegum rennslisvirkjunum undir 10 MW að stærð á Norðurlandi vestra. ÚTHLUTUN ÚR SMÁVIRKJANASJÓÐI NORÐURLANDS VESTRA - SKREF 1 HEFURÐU ÁHUGA Á AÐ VIRKJA LÆKINN ÞINN? Öll gögn varðandi umsóknarferlið er að finna á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra: www.ssnv.is. Skref 1: Frummat smávirkjana. Skref 2: Mat á virkjanlegu rennsli, frummat hönnunar og byggingarkostnaðar. Sjóðurinn veitir styrki til: UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 2. JÚNÍ 2020 Að þessu sinni er auglýst eftir umsóknum í Skref 1: Frummat smávirkjana. Umsóknir skulu sendar á netfangið: ssnv@ssnv.is Nánari upplýsingar veitir Ingibergur Guðmundsson, ingibergur@ssnv.is, s. 892 3080. Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi Sími 544-4656 | www.mhg.is REKSTRARLAND ER BAKHJARL BÆNDA REKSTRARLAND verslun | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Söluver 515 1100 | rekstrarland.is OPIÐ ALLA VIRKA DAGA KL. 8–17 Pipar\TBW A Í Rekstrarlandi fást allar almennar rekstrarvörur fyrir landbúnað. Nilfisk háþrýstidælur, Exide rafgeymar, gæðasmurefni og olíur á vélarnar, Ecolab lágþrýstiþvottatæki ásamt hreinsiefnum, sótthreinsandi og græðandi vökvar fyrir spena og júgur. LÍF&STARF Nú er beðið eftir svörum mennta- og menningamálaráðherra um hvað verði gert í heimavistarmálum Fjölbrautaskóla Suðurlands en engin heimavist hefur verið við skólann frá 2016. Mynd / MHH Samtök sunnlenskra sveitarfélaga: Krefjast heimavistar við Fjöl- brautaskóla Suðurlands Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hefur sent áskorun til Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráð- herra þar sem skorað er á hana að aðhafast tafarlaust vegna undir- búnings húsnæðisúrræðis fyrir nemendur við Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) á Selfossi vegna heimavistar við skólann. Rúmir þrír mánuðir eru nú síðan að þarfagreiningu var skil- að til ráðherra eins og óskað hafði verið eftir en þrátt fyrir margítrek- aðar beiðnir af hálfu Einars Freys Elínarsonar, formanns starfshóps SASS um heimavistina, og þrátt fyrir ítrekuð loforð ráðherra um að svör muni berast þá hafa engin skýr svör borist frá ráðuneytinu um stöðu málsins. Í áskoruninni stendur orðrétt: „Sveitarstjórnir allra sveitarfé- laga sem koma að rekstri skólans samþykktu haustið 2019 samhljóða ályktun þar sem þess er krafist að starfrækt verði heimavist við skólann. Ráðherra var afhent ályktunin á fundi í september 2019. Aðdragandi málsins er þó enn lengri enda hafa Samtök sunn- lenskra sveitarfélaga ítrekað ályktað um málið frá árinu 2016 þegar starf- semi heimavistar var hætt og því ekki um nýtt mál á borði ráðuneyt- isins að ræða.“ /MHH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.