Bændablaðið - 07.05.2020, Blaðsíða 37

Bændablaðið - 07.05.2020, Blaðsíða 37
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. maí 2020 37 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 RÚÐUR Í DRÁTTARVÉLAR FRÁBÆR VERÐ John Deere Zetor Case IH McCormick Steyr Claas Ford Fiat New Holland Deutz-Fahr Massey Ferguson Smiðjuvellir 9 300 Akranes 430 6600 akur@akur.is AKURShús - timbureiningahús íslensk hönnun & framleiðsla Afhent samsett á byggingarstað eða ósamsett í einingum – Við allra hæfi – „ Kannaðu málið á akur.is og pantaðu frían húsabækling Margar stærðir og gerðir frá 93 - 227m2 Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Vottaður hífi- og festingabúnaður Námskeið um notkun á hífibúnaði Skoðanir og eftirlit á hífibúnaði Hífi- og festingabúnaður Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | Óseyrarbraut 12 | 220 Hafnarfirði Hafðu samband 568 0100 www.stolpigamar.is Gámurinn er þarfaþing  Þurrgámar  Hitastýrðir gámar  Geymslugámar  Einangraðir gámar  Fleti og tankgámar  Gámar með hliðaropnun Til leigu eða sölu:  Gámahús og salernishús  Færanleg starfsmannaðstaða  Bos gámar og skemmur UTAN ÚR HEIMI Samtök verkafólks í matvælaiðnaði í Bandaríkjunum óttast að verið sé að setja matvælageirann í stórkostlega hættu og að fjöldi starfsmanna muni láta lífið. COVID-19 skekur Bandaríkin: Þúsundir starfsmanna í kjötiðnaði hafa smitast – Fjölda kjötiðnaðarfyrirtækja lokað Samkvæmt heimildum samtaka verkafólks í kjötiðnaði og fleiri greinum í Bandaríkjunum (United Food Commercial Workers - UFCW) höfðu meira en 5.000 starfsmenn í kjötpökkunarfyrir- tækjum smitast af kórónaveirunni í síðustu viku. Þá höfðu 1.500 starfsmenn UFCW í kjötvinnslum einnig smitast og hafði 13 kjöt- iðnaðarstöðvum verið lokað. Lokun kjötiðnaðarstöðvanna hefur haft áhrif á 24.500 starfs- menn og leitt til 25% samdráttar í svínaslátrun og 10% samdráttar í slátrun á nautgripum. Kölluðu verkalýðssamtökin eftir viðbrögð- um frá stjórnvöldum í Hvíta húsinu í Washington og að viðbragðsteymi forsetans tryggði öryggi starfsmanna í kjötiðnaði. Öryggismál verði sett í forgang Rituðu forsvarsmenn UFCW bréf til Mike Pence varaforseta, sem fer með yfirstjórn viðbragðsteym- isins, þar sem kallað var eftir að öryggismál verkafólks í matvæla- iðnaði yrðu sett í forgang. Óskað var eftir að sjúkdómsgreiningar vegna COVID-19 yrðu stórefldar og að þeir sem greindust jákvæðir yrðu settir í einangrun. Bent er á að starfsfólk í matvælaiðnaði og ekki síst fólk sem vinnur í kjötpökkunar- stöðvum sé í mjög mikilli hættu á að smitast af COVID-19 sem geti stóraukið útbreiðslu veikinnar. Ef ekkert verði gert sé verið að setja matvælageirann í stórkostlega hættu og fjöldi fólks muni láta lífið. Forsetinn skipar sláturhúsum og kjötvinnslum að starfa Donald Trump, forseti Banda- ríkjanna, brást við þessum vanda og gaf einfaldlega út tilskipun 28. apríl um að það „ætti“ að halda kjötvinnslunum opnum. Er þessi tilskipun gerð í skjóli neyðarlaga sem heita „Defense Production Act“. Byggir forsetinn á því að það sé mik- ilvægt fyrir fæðuöryggi þjóðarinnar að halda uppi vinnslu á nautakjöti, svínakjöti og alifuglakjöti. Trump tjáði fréttamönnum einnig að hann myndi verja sláturhús og vinnslur ef þær yrðu lögsóttar af starfsmönnum sem smitast af kór- ónavírus. Ekkert er gefið upp í fyrirskipun forsetans hvernig eigi að verja starfsmenn fyrir smiti. Fomaður stærstu samtaka verka- lýðsfélaga í þessum geira segir að stjórnvöld verði að hafa öryggi starfsmanna sláturhúsa og kjöt- vinnsla í algjörum forgangi í þessu máli. /HKr. Bændablaðið Næsta blað kemur út 20. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.