Bændablaðið - 07.05.2020, Side 35

Bændablaðið - 07.05.2020, Side 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. maí 2020 35 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 SÍUR Í DRÁTTARVÉLAR 60 60 10 10 60 ÁRA 1960-2020 10 ÁRA 2010-2020 Rumenco & Nettex óska Fóðurblöndunni til hamingju með 60 ára afmælið og 10 ára samstarfsafmælið Hamingjuóskir Vetrarsól er umboðsaðili Sláttuvélar & sláttuorf Snjóblásarar Askalind 4 | Kópavogi | Sími 564 1864 | vetrarsol.is Gulltryggð gæði 40 ár á Íslandi Sláttutraktorar Selen til inngjafar Fyrir lömb Fyrir ær  Örvar kyngiviðbragðið  Getur fyrirbyggt stíuskjögur  Stuðlar að auknu ónæmi  Getur flýtt fyrir þroska  Hraðar efnaskiftum í vöðvum  Einstaklega góð upptaka  Mjög bragðgott  Nákvæm skammtadæla  Tilbúið til notkunar  Bætir selenbúskap ærinnar  Minnkar líkur á selenskorti  Getur aukið lífsþrótt lamba  Getur fækkað dauðfæddum lömbum  Einstaklega góð upptaka  Mjög bragðgott  Nákvæm skammtadæla  Tilbúið til notkunar Sjá nánar í netverslun okkar www.kb.is Heyrnarmælingar, ráðgjöf og heyrnartækjaþjónusta Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is Vantar þig heyrnartæki? Opn S eru ný tegund heyrnartækja frá Oticon sem hjálpa þér að heyra margfalt betur í fjölmenni og klið. Þú getur fengið Opn S með endurhlaðanlegum rafhlöðum. Heyrnartækni hefur um árabil veitt þjónustu víðs vegar á landsbyggðinni. Í maí bjóðum við upp á heyrnarmælingar, ráðgjöf og þjónustu á eftirfarandi stöðum: Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880 Akureyri | Borgarnes | Egilsstaðir | Hvammstangi | Reykjanesbær Sauðárkrókur | Selfoss | Vestmannaeyjar Textílmiðstöðin á Blönduósi: Ástandið vegna COVID-19 hefur áhrif á starfsemina Sjötíu og fjórir listamenn dvöldu í Textílmiðstöðinni á Blönduósi í fyrra og komu þeir frá öllum heimshornum, eða frá 16 löndum. Þrátt fyrir ástandið er starfsemi í gangi í miðstöðinni og dvelja þar nú þrír listamenn. Margir lista- menn sem áttu pantað pláss í vor og sumar hafa frestað komu sinni eða hætt við hana. Alþjóðlegur styrkur Textílmiðstöðin og Þekkingar­ setrið á Blönduósi tók þátt í umsókn á stóru Evrópuverkefni; CENTRINNO undir áætluninni, Horizon 20/20, ásamt Nýsköp­ unarmiðstöð Íslands og Háskóla Íslands. Verkefnið hefur nú fengið vilyrði fyrir styrk og er ætlað til þriggja og hálfs árs. Ef allt gengur eftir mun það hefjast í haust. Verkefnið snýst um að nota menn­ ingararfinn sem innblástur til ný­ sköpunar og blása lífi í fyrrum blómleg borgarhverfi og lands­ hluta og er mikil áhersla lögð á að nýta möguleika stafrænnar tækni. Samstarfsborgir Blönduóss í verkefninu eru París, Barcelona, Kaupmannahöfn, Zagreb, Tallinn, Genf, Amsterdam og Mílanó. Verkefnið á Íslandi hefur þá sér­ stöðu að það nær til landsins alls. Í verkefninu er mikil áhersla á að nýta möguleika stafrænnar tækni og að efla kunnáttu í að nýta staf­ ræna tækni til framleiðslu. Tækjakaup Á vef Textílsetursins kemur fram að stefnt sé að frekari eflingu Textílmiðstöðvar Íslands sem blóm legrar miðstöðvar þar sem sérfræðingar, hönnuðir, hand­ verks­ og listafólk og kennarar á textílsviði geti fengið aðgang að nútímalegri aðstöðu til rannsókna, þróunar og kennslu. /MÞÞ LÍF&STARF Frá Blönduósi. Mynd / HKr.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.