Bændablaðið - 07.05.2020, Page 53

Bændablaðið - 07.05.2020, Page 53
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. maí 2020 53 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 GRAFAGRINDUR GOTT ÚRVAL Bændur standa þétt saman Meginverkefni Bændasamtaka Íslands er að gæta hagsmuna stéttarinnar. Félagsleg samstaða er dýrmæt og öflug starfsemi samtakanna eykur slagkraft bænda. Með aðild að BÍ njóta félagsmenn ýmissa réttinda og afsláttarkjara á þjónustu. Félagsgjöld verða send út til bænda um miðjan maí. Gjöldin eru veltutengd og þrepaskipt en síðustu vikur hafa félagsmenn uppfært skráningu sína á Bændatorginu. Þeir sem eiga eftir að gefa upplýsingar um veltubil eru hvattir til að hafa samband sem fyrst svo gjaldið verði ekki áætlað. Boðið verður upp á boðgreiðslur fyrir þá sem vilja skipta félagsgjaldinu. Þeir sem þess óska er bent á að hafa samband við þjónustufulltrúa BÍ í netfangið bondi@bondi.is. Innheimta félagsgjalda Aðild að Bændasamtökunum borgar sig Fylgstu með bændum á Facebook og bondi.is Fyrir okkur öll Við bjóðum nýja félagsmenn velkomna. Allar upplýsingar um félagsaðild er að finna á vefnum bondi.is Fulltrúar BÍ svara fyrirspurnum í síma 563-0300 og í netfangið bondi@bondi.is. Ylplast / Gróðurhúsaplast eru margra laga plastplötur úr polycarbonate, með gott einangrunargildi. Plöturnar henta mjög vel fyrir stórar og smáar byggingar. Þykktir á lager eru 6, 10 og 16 mm, í glæru og hvítlituðu (opallitað). Hægt að útvega aðrar þykktir og liti. Selt í heilum plötum, og einnig niðurskorið að þínum þörfum. Að auki bjóðum upp á alla fylgihluti fyrir uppsetningu, svo sem gúmílista állista, dropalista, öndunartape og áltape. Þekking, reynsla, þjónusta. Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Fást í síma 587 6677. Gróðurhúsaplast fyrir íslenskar aðstæður Fást ehf Köllunarklettsvegi 4,104 Reykjavík Sími:587 6677 Netfang:fast@fast.is www.fast.is LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Landbúnaðarháskóli Íslands: Örlítið færri umsóknir Um síðustu mánaðamót höfðu 118 nemendur sótt um nám við Landbúnaðarháskóla Íslands. Aðsóknin er lítillega minni en á sama tíma á síðasta ári og stafar það líklega af óvissu vegna COVID-19. Tveir nemendur stefna á dokt- orsnám við skólann, sex í meist- aranám og 37 í ólíkar greinar í háskólanámi að Hvanneyri. „Alls hafa 73 sótt um starfs- menntanám við skólann, 25 í nám- skeiðaröðinni „Reiðmaðurinn“, 16 í búfræði og 30 í garðyrkjunám. Bent skal á að nemendur eru teknir inn í garðyrkjunámið að Reykjum annað hvert ár.“ Reiðmaðurinn er tveggja ára námskeiðsröð í gegnum endur- menntun en er einingabært og hluti af starfsmenntanáminu. /VH Ingólfur Guðnason, kennari við Garðyrkjuskólann, að kynna námið.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.