Bændablaðið - 19.03.2020, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 19.03.2020, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. mars 2020 13 VÖNDUÐ VERKFÆRI FÁST Í SINDRA Skútuvogi 1 - Reykjavík I Viðarhöfða 6 - Reykjavík I Bæjarhrauni 12 - Hafnarfjörður | Bolafæti 1 - Reykjanesbæ www.sindri.is / sími 575 0000 VATNSPÍPUTÖNG 150MM 7 skúffur 1/4”, 3/8” og 1/2” topplyklasett Fastir lyklar, sexkantar, skrúfjárn, djúpir toppar, höggskrúfjárn, öfuguggasett, slaghamar, splittatangir, tangir, bitar og fl. VERKFÆRASKÁPUR 320 VERKFÆRI 1/4” toppar, E-toppar, hjöruliður, skrall og bitahaldarar. 1/2” toppar, torx E-toppar og fleira. VERKFÆRASETT 1/4” & 1/2” 96 STK vnr IBTGCAI9601vnr IBTGT-32010 Alhliða topplyklasett 1/4” sexk. toppar 4-14mm 3/8” sexk. toppar 10-19mm 1/2” sexk. toppar 10-32mm TOPPASETT 1/4” 3/8”1/2” 200 STK Toppar: 4 - 32mm Toppar djúpir: 6 - 22mm E- Toppar: E4 - E20 Framlengingar: 2”, 4”, 5” og 10” Kertatoppar 16 og 21mm Fastir lyklar: 6 - 24mm VERKFÆRASETT 150 HLUTA 1/4” & 1/2” vnr IBTGCAI150Rvnr KW1037 14 metrar Með veggfestingu 230 V 3 X 1,5mm RAFMAGNSKEFLI SNITTTAPPA OG BAKKASETT Toppar: 4 - 32mm Toppar djúpir: 4 - 22mm E-toppar: E4 - E24 Framlengingar 2”, 4”, 5”, 6” og 10” Fastir lyklar: 8 - 22mm VERKFÆRASETT 216 HLUTA 1/4”, 3/8” OG 1/2” vnr IBTGCAI216Rvnr TRI03315D 7.242 m/vsk Fullt verð 10.346 19.900 m/vsk Fullt verð 32.519 4.448 m/vsk Fullt verð 5.560 4.145 m/vsk Fullt verð 5.181 3.976 m/vsk Fullt verð 4.970 vnr 8701150SB vnr IBTJGAI4001 vnr IBTDJAC0106 vnr 8701180SB vnr 8701250SB VATNSPÍPUTÖNG 180MM VATNSPÍPUTÖNG 250MM 9.175 m/vsk Fullt verð 12.234 32.133 m/vsk Fullt verð 42.845 33.450 m/vsk Fullt verð 47.785 17.484 m/vsk Fullt verð 26.899 208.699 m/vsk Fullt verð 245.529 23.081 m/vsk Fullt verð 30.775 SKRÚFSTYKKI 6” VÉLAGÁLGI 2T vnr T32002CE 39.900 m/vsk Fullt verð 61.816 Samanbrjótanlegur 2 tonna vélagálgi. 2.000 Kg Low Profile - Quick lift Hægt að snúa 360° Áslaug Alda stýrir seyruverkefni sex sveitarfélaga á Suðurlandi Áslaug Alda Þórarinsdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri seyru verkefnisins svokallaða, sem sex sveitarfélög í Árnessýslu, auk Ásahrepps í Rangárvallasýslu standa að. Áslaug Alda er frá Spóastöðum í Bláskógabyggð og bý þar núna með sambýlismanni sínum, Ingva Rafni Óskarssyni, og sonum þeirra, þeim Aroni Gauta og Elvari Andra, sem eru fjögurra ára. Helstu verkefni Áslaugar Öldu verða að halda utan um verkefnið í heild sinni, koma upplýsingum til fasteignaeigenda ef illa gengur að losa rotþróna hjá viðkomandi, taka við ábendingum og öllu því sem betur má fara í tengslum við tæmingu, sinna fræðslu og koma almennum og sértækum upplýs- ingum til eigenda rotþróa. Þá er hluti starfsins að sjá um skráningu í gagnagrunn enda er mikilvægt að allar upplýsingar séu tiltækar þegar á þarf að halda svo þjón- ustan verði góð og hnökralaus. Sveitarfélögin, sem standa að verkefninu eru Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Grímsnes og Grafningshreppur, Flóahreppur og Ásahreppur. „Nýja starfið leggst mjög vel í mig og er mín helsta starfsstöð á Borg í Grímsnesi þar sem tekið hefur verið mjög vel á móti mér og líður mér strax mjög vel þar. Ég mun samt koma til með að vera á flakkinu og er nú þegar búin að fara og heimsækja allar skrifstofur sveitarfélaganna, sem eru í verk- efninu,“ segir Áslaug Alda. /MHH Stranddagur í Flórahreppi Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt fjárframlag til þess að skipuleggja stranddag. Mun framlagið renna til vinnuskóla og starfsmanna sveitar- félagsins til þess að skipuleggja viðburðinn, ásamt þeim íbúum sem vilja taka þátt í verkefninu í júní næstkomandi. Taka þarf tillit til sjávarfalla og verður tímasetning nánar ákveðin þegar nær dregur. Á deginum verður allt rusl á viðkomandi svæði hreinsað. /MHH Nýr hótelstjóri, Thelma Theodórs­ dóttir, hefur verið ráðin á Foss­ hótel Reykjavík, sem er stærsta hótel landsins með alls 320 her­ bergi auk fullkominni funda­ og ráðstefnuaðstöðu. Einnig rekur hótelið Bjórgarðinn og hinn rómaða veitingastað Haust Restaurant. Hótelið er hluti af Íslandshótelum sem er stærsta hót- elkeðja landsins. Thelma hefur starfað hjá Íslands - hótelum frá árinu 2015 þegar hún kom að opnun Fosshótels Reykjavík og gegndi þar stöðu aðstoðar- hótelstjóra til ársins 2018. Þar kom hún einnig að rekstri Haust Restaurant og Bjórgarðinum. Thelma tók í framhaldi við sem hótelstjóri á Hótel Reykjavík Centrum í mars 2018 ásamt rekstri á veitingastöðunum Uppsölum og Fjalakettinum. Thelma hefur setið í fagnefndum Íslandshótela og komið að stefnumótun og innleiðingum ferla hjá hótelkeðjunni. Að auki starfar Thelma sem kennari í hótelstjórnun og veitingahúsarekstri við Opna háskólann í Reykjavík í samstarfi við César Ritz háskólann í Sviss. /MHH Fosshótel í Reykjavík: Thelma er nýr hótelstjóri Thelma Theodórsdóttir, nýr hótel­ stjóri Fosshótela í Reykjavík. Mynd / Sigurjón Ragnar Áslaug Alda, sem stýrir seyruverkefn­ inu, en tilgangur verkefnisins er að standa sameiginlega að söfnun og meðhöndlun á seyru, sem er síðan notuð til uppgræðslu á hálendinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.