Bændablaðið - 19.03.2020, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 19.03.2020, Blaðsíða 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. mars 2020 27 Vertu viðbúinn vetrinum LÉTTAR – STERKAR – TRAUSTAR SNJÓKEÐJUR Nøsted Kjetting as Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Ný hönnun jardir.is Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta SELDU HRYSSUR TIL LÍFS Hrossabændur óska eftir hryssum Mega vera þriggja til fimmtán vetra Hækkað verð: Greiðum 35.000 kr. án vsk. fyrir hryssuna Sækjum frítt á Suður-, Vestur- og Norðurland. Upplýsingar: hryssa@isteka.com eða í síma 581-4138. Geymið auglýsinguna! Hryssur eru greiddar eftir reikningi og eftir umskráningu í WorldFeng. Flóahreppur: 22% íbúa eru á leik- og grunnskólaaldri Í nýrri húsnæðisáætlun fyrir Flóahrepp fyrir árin 2020–2026, sem Eydís Indriðadóttir sveitar- stjóri vann, kemur m.a. fram að íbúar í Flóahreppi eru 689, sem þýðir að það búa að meðaltali 2,69 íbúar í hverri skráðri íbúð í sveitarfélaginu. Um 22 % íbúa er á leik- og grunnskólaaldri. Stærsti hluti íbúðar- húsnæðis er í einkaeigu og stefna sveitarfélagsins hefur verið að selja stærri íbúðarhús sem hafa verið í eigu sveitarfélagsins og þrjú þeirra seldust á árinu 2017. Einnig kemur fram í áætluninni að Flóahreppur á 24 lóðir við Þingborg og eina í Brandshúsahverfi. Eftirspurn eftir lóðum á Þingborgarsvæðinu er ein- hver en ekki liggur fyrir hve mikil því lóðirnar hafa ekki verið auglýstar til kaups eða leigu og þannig ekki verið vakin sérstök athygli á þeim. /MHH LÍF &STARF Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.