Bændablaðið - 19.03.2020, Side 27

Bændablaðið - 19.03.2020, Side 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. mars 2020 27 Vertu viðbúinn vetrinum LÉTTAR – STERKAR – TRAUSTAR SNJÓKEÐJUR Nøsted Kjetting as Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Ný hönnun jardir.is Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta SELDU HRYSSUR TIL LÍFS Hrossabændur óska eftir hryssum Mega vera þriggja til fimmtán vetra Hækkað verð: Greiðum 35.000 kr. án vsk. fyrir hryssuna Sækjum frítt á Suður-, Vestur- og Norðurland. Upplýsingar: hryssa@isteka.com eða í síma 581-4138. Geymið auglýsinguna! Hryssur eru greiddar eftir reikningi og eftir umskráningu í WorldFeng. Flóahreppur: 22% íbúa eru á leik- og grunnskólaaldri Í nýrri húsnæðisáætlun fyrir Flóahrepp fyrir árin 2020–2026, sem Eydís Indriðadóttir sveitar- stjóri vann, kemur m.a. fram að íbúar í Flóahreppi eru 689, sem þýðir að það búa að meðaltali 2,69 íbúar í hverri skráðri íbúð í sveitarfélaginu. Um 22 % íbúa er á leik- og grunnskólaaldri. Stærsti hluti íbúðar- húsnæðis er í einkaeigu og stefna sveitarfélagsins hefur verið að selja stærri íbúðarhús sem hafa verið í eigu sveitarfélagsins og þrjú þeirra seldust á árinu 2017. Einnig kemur fram í áætluninni að Flóahreppur á 24 lóðir við Þingborg og eina í Brandshúsahverfi. Eftirspurn eftir lóðum á Þingborgarsvæðinu er ein- hver en ekki liggur fyrir hve mikil því lóðirnar hafa ekki verið auglýstar til kaups eða leigu og þannig ekki verið vakin sérstök athygli á þeim. /MHH LÍF &STARF Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.