Bændablaðið - 19.03.2020, Qupperneq 17

Bændablaðið - 19.03.2020, Qupperneq 17
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. mars 2020 17 NÝR VALKOSTUR - SMÁHÝSI ÚR STÁLGRIND 5 X 8 M - ÓEINANGRAÐ SMÁHÝSI - 1.400.000 KR. M/VSK. 5 X 8 M - EINANGRAÐ SMÁHÝSI - 1.800.000 KR. M/VSK. Smáhýsi úr Z - stálgrind. Fæst með tvenns konar klæðningum. Stærð grunngerðar er 5 x 8 m / 40 m². Vegghæð 2,8 m. Stærð á hurðargati 3 x 2,5 m. EINFÖLD HÚS - AUÐVELD UPPSETNING GRÓÐURHÚS Tryggðu þér gróðurhús fyrir sumarið! SMÁHÝSI - 40 M² - 100 M² TÖLVUPÓSTUR sala@bkhonnun . is SÍMI 865-9277 VEFFANG www .bkhonnun . is Margar gerðir gróðurhúsa - fást í ál lit, svörtu og grænu. 4 mm hert gler eða 10 mm ylplast Síðan 1927 Smurefni fyrir vélvæddan landbúnað Nútíma landbúnaður krefst mikils vélakosts. Gæðasmurefni skipta öllu máli fyrir virkni og endingu véla. Olís veitir ráðgjöf um olíu- og smurefnanotkun fyrir allar landbúnaðarvélar. Fyrirtækjasvið Olís | sími 515 1100 | olís.is P ip a r\ T B W A • S ÍA Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI Bænda bbl.is Facebook FRÉTTIR Snemmborin lömb á Hamri á Barðaströnd: Hlutu nöfnin Kóróna og Veira Kindin Mela kom eigendum sínum á bænum Hamri á Barðaströnd heldur betur á óvart á dögunum þegar hún bar tveimur fallegum gimbrum, sem hafa fengið nöfnin Kóróna og Veira í ljósi ástandsins í landinu. Sauðfjárbúskapur er á Hamri en bændurnir þar eru þau Jakob Pálsson og Guðný Matthíasdóttir. Börn þeirra eru Páll Kristinn, Ólafur Sölvi og Steinunn Rún. Mamma Jakobs býr líka á bænum en það er Guðrún Jóna Jónsdóttir. Á bænum Grjótá í Fljótshlíð bar ærin Ramóna nýlega hrúti og gimbur. /MHH Á myndinni er Steinunn Rún með systurnar Kórónu og Veiru en sonur- inn Ólafur Sölvi tók myndina. Sauð- burður er einnig hafinn á bænum Grjótá í Fljótshlíð en þar bar ærin Ramóna nýlega hrúti og gimbur.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.