Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.2002, Page 22

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.2002, Page 22
MYNDIR FRA AÐALFUNDI OG AFMÆLI ÖRYRKJABANDA- LAGS ÍSLANDS Aðalfundur Öryrkjabandalags íslands var haldinn 5. október síðastliðinn að Borgar- túni 6 í Reykjavík. Umræður um kjaramál settu svip sinn á fundinn. Að loknum aðalfundi var fjölmörgum gest- um boðið til afmælishófs á Grand hóteli í Reykjavík. Formaður Öryrkjabandalagsins, Garðar Sverrisson, stýrði afmælishófinu. Herra Karl Sigurbjörnsson, biskup íslands og Jan Monsbakken, formaður norrænu Öryrkjabandalaganna voru heiðursgestir fundarins. Arnþór Helgason framkvæmdastjóri í ræðupúlti. Garðari Sverrissyni, formanni Öryrkjabandalags Islands, var tíðrætt um kjör öryrkja á aðalfundinum. Gísli Helgason afhenti Garðari Sverrissyni, form. ÖBI, flautuna sem hann lék á þjóðsönginn eftir að Alþingi hafði sett umdeild lög í kjölfar öryrkja- dómsins. Hér má sjá Helga Seljan, Friðjón Erlendsson, Ragnar R. Magnússon, Gísla Helgason og Elísabetu Á. Möller. 22

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.