Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Síða 13

Víkurfréttir - 30.04.2020, Síða 13
S uðurgata 19 í Keflavík lagði upp í ferðalag í byrjun sum-ars árið 2013 þegar húsinu var lyft af grunni sínum og það sett á flutningabíl. Síðan þá hefur húsið verið á geymslusvæði á Ásbrú. Núna, rétt tæpum sjö árum síðar, er húsið komið með nýtt heim- ilisfang að Hafnagötu 31b í Höfnum. Ferðalagið í Hafnir hófst þann 24. maí 2013 þegar húsinu var lyft af grunni sínum á Suður- götunni í Keflavík. Á þeirri stundu var ekki ljóst hver framtíð hússins yrði. Innviðir þess voru góðir og vilji til þess að húsið myndi öðlast framhaldslíf. Húsið er, samkvæmt eiganda, þess byggt frostaveturinn mikla árið 1918. Þá geisaði líka heimsfaraldur, spænska veikin. Það er því kannski við hæfi að nýta tímann í heims- faraldri til að koma húsinu fyrir á sínum fram- tíðarstað. Sveinn Enok Jóhannsson og Maja Potkrajac ætla að vera flutt inn í húsið eftir mánuð. Nýir gluggar verða settir í húsið í næstu viku og svo verður innréttað af kappi næstu vikur en frá- gangur hússins mun taka einhverja mánuði. Suðurgata 19 á áfangastað sjö árum síðar Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg. VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.