Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Side 23

Víkurfréttir - 30.04.2020, Side 23
að það er minni pressa og hraði á öllu. Það er allt í lagi að slaka á því það er nægur tími til að gera allt.“ – Hvaða lærdóm getum við dregið af heimsfaraldr- inum? „Fara þér hægar og njóta hvers augnabliks, maður segir þetta oft en fer sjaldnast eftir þessu. Mér líður pínu eins og jörðin hafi skammað okkur og lokað okkur inn í herbergi í smá- stund til að hugsa málið. Ég held að það komi margt jákvætt út úr þessu, verður maður ekki bara að halda það?“ – Hvaða aðferðir ertu að nýta til að eiga í samskiptum við fólk? „Ég nota Messenger mikið og Face- Time til að tala við fólkið mitt á Íslandi en mér finnst alltaf bara best að hringja í síma þegar ég tek spjall við mömmu.“ – Ef þú fengir bara að hringja eitt símtal í dag, hver fengi það símtal og hvers vegna? „Ella amma, ég myndi hringja í gömlu, hringi alltof sjaldan og hún er alveg einstök.“ Í fararbroddi í fjarnámi í 20 ár Hraðaðu námsframvindu þinni í sumarskóla Háskólans á Bifröst Umsóknarfrestur er til 4. maí Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg. VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 23

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.