Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Side 47

Víkurfréttir - 30.04.2020, Side 47
Fimm uppáhaldsplötur Bubba Einars One on one (1979). Bob James and Earl Klugh.Þægilegur Fusion-diskur sem ég hlusta mikið á. Frábærir þessir tveir. Annar pianóleikari sem spilar líka mikið á Fender Rhodes og hinn frábær kassagítarleikari. Recycled (1977). Edgar Winter’s White Trash. Þessir gaurar voru eitthvað allt annað. Forsprakkinn, Edgar Winter, var alveg f rábær tónlistarmaður og einnig bróðir hans Joh nny. Þeir bræður voru mjög sérstakir í útliti e n þeir voru það sem kallað er „hvítingjar“. Edgar safnaði þarna saman nokkrum ga urum sem höfðu haslað sér völl í öðrum hljóms veitum og úr varð alveg ótrúlega kraftmikil plat a. Ég og vinur minn, Svenni Björgvins, lágum yfir þessu tímunum saman. Lagið Open Up sýnir vel hvers þeir voru megnugir. VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 47

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.