Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Side 49

Víkurfréttir - 30.04.2020, Side 49
Njarðvíkurskógar eru falin perla. Hér má sjá útivistarsvæði með grillaðstöðu og hundagerði en það er fyrir ofan Melaveg í Njarðvík. FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURNESJA SUNNUBRAUT 36, REYKJANESBÆ TENGIBYGGING 2020 Verkfræðistofa Suðurnesja ehf, fyrir hönd Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesjum, óskar eftir tilboðum í verkið: „Tengibygging 2020 – Fullfrágengið hús“. Verkið felst í að byggja 320 m2 tengibyggingu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja Reykjanesbæ. Um er að ræða steyptan sökkul með gólfplötu og fullfrágengið stálgrindarhús með torfþaki, ásamt öllu sem tilheyrir til að fullgera bygginguna ásamt lóðarfrágangi. Þessu verki skal að fullu lokið eigi síðar en 1. maí 2021. Útboðsgögn (á rafrænu formi eingöngu) verða afhent hjá Verkfræðistofu Suðurnesja að Víkurbraut 13, Reykjanesbæ, frá og með mánudeginum 4. maí 2020. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 27. maí 2020, kl. 11:00. Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg. VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 49

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.