Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Blaðsíða 58

Víkurfréttir - 30.04.2020, Blaðsíða 58
uður minn í júní og kannski fer ég til Íslands í enda júní. Annars held ég áfram að vinna í húsinu og úti- byggingunum, sem eru þrjár. Þjóðvegur 66 liggur í gegnum bæinn Jón Þór segir að mikið sé um að vera í heimabænum hans Vinita á sumrin. Þar eru allskonar uppá- komur í skrúðgörð- unum og niðri í bæ. Þjóðvegur 66 fer í gegnum bæinn og það eru oft uppá- komur í sambandi við það, hljómsveitir, blús, rokk og kántrý. Svo er fornbíla- sýning sem er mjög góð. „Og svo eru alls konar uppákomur við Grand Lake líka og við komum saman þar með vinum og það er spiluð tónlist.“ – Hvernig hefur COVID-19 verið að hafa áhrif þar sem þú býrð? Fylkisstjóri Oklahoma var mjög tregur og seinn að taka við sér. Hann var að taka sjálfsmyndir af sér og fjölskyldunni á laugardegi á troðfullum matsölustað og segja „Social Distancing“ hvað? Hann var að hvetja fólk til að halda áfram óbreyttu lífi. Á mánudeginum var lýst yfir þjóðarneyðarástandi, þannig að þetta leit ekki vel út fyrir hann. Hann setti lög fyrir fylkið nokkrum dögum seinna og við förum eftir þessum reglum. Ég er sá eini sem fer í búð, Tonya og stelpurnar fara ekki í búðir á meðan að á þessu stendur. Fyrstu tvær vikurnar fannst mér fólk vera mjög værukært, starfsfólkið í Walmart var ekki með hanska eða grímur og flestir kúnnarnir ekki heldur. Það voru fæstir að fara eftir tveggja metra reglunni. Það voru margir sem voru með þær kenningar að þetta væri vinstrisinnað samsæri til að gera lítið úr forsetanum. Svo kom fyrsta tilfellið. Hann er vin- sæll þjálfari í High School hérna. Svo komu fleiri og nú eru þau níu. Það er bær nálægt okkur þar sem smituðust 40 manns á hjúkrunar- heimili og það hefur kannski verið svona síðustu viku eða tíu daga sem flestir eru að fara eftir reglum og ég vil þakka starfólki á öllum þessum hjúkrunar heimilum fyrir það. Á kvöldin er útgöngubann og ég heyri sífellt í sírenum öll kvöld, sem gerir það svolítið drunga- legt. Allir barir og matsölustaðir eru lokaðir, nema til að taka með heim og bílalúgur. Allar rakara- 58 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.