Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Qupperneq 62

Víkurfréttir - 30.04.2020, Qupperneq 62
– Líturðu björtum augum til sumarsins? Já, ég er svo heppin að elska rigningu og hlakka því til :-) – Hver eru þín áhugamál og hefur ástandið haft áhrif á þau? Áhugamálin mín eru að liggja í sófanum og gera sem minnst þannig að nú er minn tími kominn. – Áttu þér uppáhaldsstað á Íslandi og hver er ástæðan? Verð eiginlega að segja Reykjavík. Líður alltaf vel þar og elska að ganga þar um en það er voða gott að fara heim í Reykjanesbæ í róleg- heitin aftur. – Hvað stefnirðu á að gera í sumar? Hlúa að mér og æfa mig í að gera sem minnst. – Hver voru plönin áður en veiran setti strik í reikninginn? Eiginlega sömu, engin plön þannig. – Hvernig hefur tilveran verið hjá þér undanfarnar vikur, hefur margt breyst? Heimurinn hefur minnkað talsvert og vildi geta hitt fólkið mitt meira. – Finnst þér fólk almennt virða reglur tengdar samkomubanni? Já, mér finnst samstaðan og kærleikurinn verið ríkjandi á Íslandi og ég er stolt af því. – Hvaða lærdóm getum við dregið af heimsfaraldrinum? Hætta að borða leðurblökur! – Hvaða aðferðir ertu að nýta til að eiga í samskiptum við fólk? (Sími, Zoom, Mes- senger ...) Allt þetta og er þakklát að við höfum þessa tækni. – Ef þú fengir bara að hringja eitt símtal í dag, hver fengi það símtal og hvers vegna? Vá, þetta er hræðileg spurning. Síminn hjá mér er komin í 20% um hádegi því ég mala svo í símann :-) Ætli ég myndi ekki splæsa þessu símtali í múttu því hún er ekki með Messenger. – Ertu liðtæk í eldhúsinu? Já, er bara orðin skítsæmileg. – Hvað finnst þér skemmtilegast að elda? Allt sem mér finnst gott að borða. – Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Allt sem ég fitna af, því miður. – Hvað geturðu ekki hugsað þér að borða? Leðurblöku. — Hvaða morgunmatur verður oftast fyrir valinu? Ristað brauð og steikt egg. Jógurt með múslí. – Hvað var bakað síðast á þínu heimili? Vandræði :-) Dóttir mín bakaði rosa góðar smákökur um daginn. – Ef þú fengir 2000 krónur, hvað myndir þú kaupa í matinn? Hakk og spaghetti. Hvaða spurningu hefðir þú viljað fá að svara í þessu viðtali? Hver er spurningin og svarið við henni? – Má bjóða þér milljón fyrir að svara þessu? Já, takk :­) Lærum það að borða ekki leðurblökur! Fanney Grétarsd óttir er frá Reykjanesbæ. Hú n er 47 ára, langyngst af sex systkinum og segist í óspur ðum fréttum vera frekjudolla. Annars eru hennar daglegu störf að vera deildarstjór i hjá Rauða krossinum á Suð urnesjum. Netspj@ll 62 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.