Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Blaðsíða 66

Víkurfréttir - 30.04.2020, Blaðsíða 66
Þegar að vel gengur í kapphlaupinu náum við tíu, fimmtán mínútum af hlaupaklúbbnum og náum að fara með alla rulluna í „I pledge allegiance to the flag“ áður en að bjallan hringir. Yngstu tveimur er svo komið á leikskólann í kjölfarið og ég rölti heim með tóma barna- kerru, í rifnum jakka og með úfið hár. Ég er örugglega oft skilgreind sem heimilislaus af öðrum vegfar- endum og heiti því á hverjum degi að sauma jakkavasann og greiða mér. Þegar heim er komið sest ég við tölvuna og skrifa í meistararit- gerðinni minni. Gleymi að sauma jakkavasann og greiða mér. Síðan er það að sækja liðið, koma þeim á fótboltaæfingar, elda kvöldmatinn, sinna heimanámi og undirbúa næsta dag. Alger amerísk „Soccer Mom“. Ég á meira að segja hvítan „Mini Van“. – Líturðu björtum augum til sumarsins? Já, heldur betur. Við ætlum að freista gæfunnar og reyna að kom- ast til Íslands í byrjun maí. Ég trúi því að sumarið verði gott á Íslandi og að Þorbjörn bíði með að gjósa. – Hver eru þín áhugamál og hefur ástandið haft áhrif á þau? Ég er voðalega mikil félagsvera og finnst fátt skemmtilegra en að draga vinkonur með mér í ræktina, fá fólk í mat og bara umvefja mig fólki. Síðan að útgöngubann skall á þann 16. mars höfum við fjöl- skyldan bara verið ein og hefur það mikil áhrif á allt mitt líf. Strendur, leikvellir og allir garðar eru lokaðir. Ég hef bara hitt manninn minn og börnin mín. Ég vona bara að félagsveran í mér sé ekki búin að glata þeim eiginleika að umgangast aðra. 66 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.