Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Qupperneq 67

Víkurfréttir - 30.04.2020, Qupperneq 67
– Áttu þér uppáhaldsstað á Íslandi og hver er ástæðan? Það jafnast ekkert á við Þor- björninn okkar góða, einhver óút- skýranlegur kraftur sem þar býr. – Hvað stefnirðu á að gera í sumar? Ég ætla að hefja sumarið á sóttkví á Íslandi og svo bara taka því sem Víðir segir með stóískri ró. Síðan er bara að njóta þess að vera heima með fólkinu mínu og ferðast innanlands eftir því sem á líður á sumarið. – Hver voru plönin áður en veiran setti strik í reikninginn? Planið var alltaf að koma heim til Íslands með krakkana yfir sumar- tímann, fara á Sjóarann síkáta, Norðurálsmótið og allt það. Njóta íslenska sumarsins. – Hvernig hefur COVID-19 verið að hafa áhrif þar sem þú býrð? Hérna eru skólar og leikskólar lokaðir. Við þurftum því að aðlaga okkur að því sem kaninn kallar „Distance Learning“ og kenna krökkunum á Zoom og Google Classroom. Þetta hefur verið áhugavert og mikill skóli að reyna að halda heimilinu gangandi en einnig að bera ábyrgð á menntun barnanna. Maðurinn minn, sem alla jafna ferðast mikið vegna vinnu, hefur verið heima frá því í byrjun mars, eins og flestallir sem geta. – Hvernig hefur tilveran verið hjá þér undanfarnar vikur, hefur margt breyst? Eftir að faraldurinn skall á og skól- unum lokað stofnuðum við krakk- arnir Grindavík Beach Pre- and Elementary School. Við settum saman stundaskrá sem stenst engan veginn og er slagorð skólans „þetta reddast“ og hafa sannari orð sjaldan verið sögð. Við reynum eftir fremsta megni að skila okkar en mikilvægast er að líða vel og hafa gaman. Við tökum þetta einn dag í einu og erum ekkert að stressa okkur of mikið á hlutunum. Það er ákveðin huggun í því að það eru svo margir í svipuðum aðstæðum og allir eru að gera sitt besta. – Hvaða lærdóm getum við dregið af heims- faraldrinum? Ég held að við höfum lært að taka lífinu ekki sem sjálfsögðum hlut, að bera virðingu fyrir náunganum og læra að lifa með hvort öðru í sátt og samlyndi. Mér hefur fundist ótrúlega merkilegt að fylgjast með faraldrinum og umfjölluninni á Íslandi og í Bandaríkjunum. Mikið getum við Íslendingar verið stolt af okkar fólki. – Hvaða aðferðir ertu að nýta til að eiga í samskiptum við fólk? Við erum mikið að nota TaceTime og Messenger en krakkarnir eru á Zoom-fundum með skólunum sínum. – Ef þú fengir bara að hringja eitt símtal í dag, hver fengi það símtal og hvers vegna? Það væri sennilega til mömmu, því allir þurfa að heyra í mömmu sinni daglega – og það hópast einhvern veginn allir heima hjá mömmu daglega og því myndi ég ná að heyra í mörgum með þessu eina símtali. VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.