Spássían - 2013, Side 11

Spássían - 2013, Side 11
11 Eftir Ásdísi Sigmundsdóttur Fantasíur eru mál málanna í bókaheiminum þessa dagana. Oft heyrast raddir um að þær fái að minnsta kosti unga karlmenn til að lesa bækur á ný en öðrum finnst þetta merki um að bókmenntum sé að hraka. Að lesendur þessara bóka séu fullorðið fólk sem vilji einungis ævintýri og gamalreyndar formúlur en ekki bækur sem takist á við raunveruleikann og raunveruleg vandamál eða krefjist einhvers af lesendum sínum. En fantasíur eru ekki bara eitthvað eitt heldur margbreytilegur flokkur bóka sem er mjög mismunandi að gæðum rétt eins og aðrar bókmenntir. íslenskar fantasíur tegundabókmenntanna UPPRISA

x

Spássían

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.