Spássían - 2013, Page 27

Spássían - 2013, Page 27
27 Eftir Auði Aðalsteinsdóttur TÍMINN, OG TILRAUNIR OKKAR TIL AÐ STJÓRNA HONUM, ER VIÐFANGSEFNI ANDRA SNÆS MAGNASONAR Í NÝJUSTU BÓK HANS, TÍMAKISTUNNI. ÞEGAR ÉG MÆTI ÖRLÍTIÐ OF SNEMMA TIL FUNDAR VIÐ HANN Í TOPPSTÖÐINNI, FRUMKVÖÐLASETRI Í GÖMLU VARAAFLSTÖÐINNI Í ELLIÐAÁRDAL, FINNST MÉR ÞVÍ NOKKUÐ SKONDIÐ AÐ VERA RÁÐLAGT AÐ HRINGJA Í HANN OG MINNA Á MIG, ÞAR SEM HANN EIGI ÞAÐ TIL AÐ GLEYMA SÉR. ANDRI SNÆR MÆTIR ÞÓ Á RÉTTUM TÍMA OG GLOTTIR BARA ÞEGAR ÉG SPYR STUTTU SÍÐAR HVERS VEGNA HANN HAFI VALIÐ ÞETTA VIÐFANGSEFNI; HVORT TÍMINN SÉ HONUM PERSÓNULEGA HUGLEIKINN. „ÉG ER NÁTTÚRULEGA KOMINN Á ÞENNAN MIÐJA ALDUR“, SEGIR HANN HLÆJANDI EN NEITAR ÞVÍ SÍÐAN AÐ VIÐFANGSEFNIÐ SÉ SVO PERSÓNULEGT. HANN HAFI EINFALDLEGA FENGIÐ HUGMYND SEM LEIDDI HANN ÁFRAM ÞAR TIL ÚR VARÐ SAGA UM TÍMANN. vil ekki fólks eyða tíma Kortið sýnir sögusvið eða áhrifastaði skáldsagna af ýmsu tagi Sími 411 6100 - www.borgarbokasafn.is - www.bokmenntir.is - www.literature.is - www.bokvit.tumblr.com Íslandskort bókmenntanna Foldasafn í Grafarvogskirkju Ársafn Hraunbæ 119 Aðalsafn Tryggvagötu 15 Gerðubergssafn Gerðubergi 3-5 Sólheimasafn Sólheimum 27 Kringlusafn í Kringlunni Ljóð og sögur Ljóðakort Reykjavíkur LESTU Í LANDIÐ GÖTURNAR ERU FULLAR AF LJÓÐI Kortin má finna á www.borgarbokasafn.is komnar á kortið Ljóð um hverfi, staði, götur og viðburði í Reykjavík

x

Spássían

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.