Spássían - 2013, Page 32

Spássían - 2013, Page 32
32 Unglingadrama og heimsendir í Englafossi Eftir Helgu Birgisdóttur ENGLAFOSS ER FALLEGT OG VÆMIÐ NAFN Á LITLUM SÆNSKUM SVEFNBÆ, FYRRVERANDI JÁRNVINNSLUBÆ ÞAR SEM EKKERT GERIST NOKKURN TÍMA. VARLA NOKKUR FYRIRTÆKI ÞRÍFAST Í BÆNUM - EKKI EINU SINNI KAFFIHÚS - OG VERSLUNARMIÐSTÖÐIN ER FULL AF HARÐLOKUÐUM OG LÆSTUM VERSLUNUM. BÆRINN ER EKKI EINU SINNI SÉRLEGA KRÚTTLEGUR OG ER AÐ AUKI UMKRINGDUR ÞÉTTUM OG DRAUGALEGUM SKÓGI ÞAR SEM FÓLK Á ÞAÐ TIL AÐ HVERFA. ÞESSI HALLÆRISBÆR ER EKKI RAUNVERULEGUR HELDUR SÖGUSVIÐ NÝS FANTASÍUÞRÍLEIKS RITHÖFUNDANNA MATS STRANDBERG OG SÖRU B. ELFGREN. FYRSTU TVÆR BÆKURNAR, HRINGURINN (2012) OG ELDUR (2013), HAFA VERIÐ ÞÝDDAR Á ÍSLENSKU AF ÞÓRDÍSI GÍSLADÓTTUR EN SÚ SÍÐASTA, LYKILLINN, KOM ÚT Á FRUMMÁLINU Í NÓVEMBER SÍÐASTLIÐNUM.

x

Spássían

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.