Spássían - 2013, Page 65

Spássían - 2013, Page 65
65 SAGAN AF SNÆBJÖRTU ELDSDÓTTUR OG KETILRÍÐI KOTUNGSDÓTTUR bókin sem týndist í barnadeildinni: Eftir Ástu Kristínu Benediktsdóttur SEGJA MÁ MEÐ NOKKRUM SANNI AÐ FYRSTA BÓK JAKOBÍNU SIGURÐARDÓTTUR, SAGAN AF SNÆBJÖRTU ELDSDÓTTUR OG KETILRÍÐI KOTUNGSDÓTTUR (1959), HAFI ORÐIÐ UTANVELTU Í ÍSLENSKRI BÓKMENNTAUMRÆÐU, EN FÁIR VIRÐAST ÞEKKJA TIL HENNAR OG ENN FÆRRI HAFA LESIÐ HANA. SAGAN ER AÐ MÖRGU LEYTI SÉRSTÖK OG ILLSKILGREINANLEG, EINS OG VIKIÐ VERÐUR AÐ HÉR Á EFTIR, EN HÚN HEFUR VERIÐ FLOKKUÐ SEM ÆVINTÝRI OG HANA ER HELST AÐ FINNA Í BARNABÓKAHILLUM BÓKASAFNA. BÓKIN ER LISTILEGA SKREYTT MYNDUM EFTIR LISTAKONUNA BARBÖRU ÁRNASON. Jakobína 21 árs Mynd í eigu Sigríðar Kristínar Þorgrímsdóttur.

x

Spássían

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.