Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 11

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 11
XI. árg. Reykjavík, sept.—des. 1947. 9—12. tbl. Skarð fyrir sk / ianúarloh 19 48 koma þrír Is- lendingar á vettvang vetrar-Olymp- iuleikanna og jafnframt mætir full- trúi íslenzkra skíðamanna á ál- þjóðaþingi, Þetta er upphaf á þátttöku Is- lendinga í virðulegustu skíðakeppni í heiminum. Þetta er veruleiki, en aðdragandi hans eru vökudraumar og ötul forusta ágætra forvígis- manna skíðaíþróttarinnar i nútið og fortíð. Sá forvigismaður okkar, sem dreymdi djarfast og starfaði mark- vissast sér ekki þennan draum ræt- ast, því að hann er fállinn í valinn. 1 fjallshliðum Heklu var hann lost- inn til bana. Um leið og hugur okkar, ís- lenzkra iþróttamanna, fylgir skiða- mönnunum til Olympíuleikanna minnumst við Steinþórs heitins Sig- urðssonar. Hann gekk í fylkingu áhuga- manna um iþróttir, er Jiann gerð- ist kennai'i við eitt veglegasta menntasetur landsins. Hann var brátt framarlega i þeirri fylkingu, unz hann varð þar að lokum i farar- broddi. Störf hans og þátttaka í iþróttum voru fyrst og fremst á sviði skíðaíþróttarinnar, en hann lét sig einnig skipta velferð isl. íþróttamála í heild. Hann tók þátt i byggingu skiðaskála og skiðábrauta, stóð ildi fyrir fjölmörgum skiðamótum, örvaði til skiðaiðkana og beindi ísl. skíðakeppni inn á nútima- brautir með samningu skiðáhand- bókar. Hann var ritari milliþinga nefndar um íþróttamál, vann að nýju skipulagi á starfsháttum ISI og varð fyrsti formaður Skíða- sambands íslands. — Hvar, sem hann var að verki var mikils árangurs að vænta, þvi að hann var sannur iþróttamaður og starfs- hæfni likama og sálar frábær. Ásamt nánustu samstarfsmönn- um sínum byggði Jiann svo far- sællega ofan á þær undirstöður, sem frumJierjar isl. skíðaiðkana lögðu, að þaðan Jiafa nú skiðamenn okkar komizt upp i Jiinar bröttu brekkur og háu stökkbrautir ál- þjóðaskiðamóta. ÁJirifa Steinþórs Sigurðssonar mun lengi gæta í ísl. iþrótta- málum og minninguna um hann munum við íþróttamenn lengi geyma. Blessuð sé minning hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.