Íþróttablaðið - 01.12.1947, Page 38

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Page 38
28 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ klæddir bláum ljómandi fallegum „al- tricot“. Þeir voru allir mjög' vel vaxn- ir og hinir gjörfulegustu, sýning þeirra var stórkostleg og hrífandi og guldu áhorfendurnir glímuköpp- unum ánægjuna með dynjandi lófa- taki alla sýninguna. Glímumennirnir tóku í belti hvers annars og reyndu að koma hvor öðrum af fótunum á glerhart gólfið, i byrjun hélt maSur að þetta væri hættulegt, að detta úr háa lofti án nokkurrar dýnu, en þess- ir piltar voru svo liðugir og mjúkir sem kettir og þeir lentu aldrei á höfðinu eða fengu mjiig slæma byltu. Nú vitum við hvað glíma er, fæt- urnir unnu mest eins og í frjálsr: glímusninguna, getum við sag't að nærri 100 mismunandi glímubrögS, sem piltarnir notuðu og þeir máttu vinna mikið með höndunum og öll- um líkamanum og þeir verða ábyggi- lega að hafa alla vöðva bæði sterka og mjúka og vera mjög fjaðurmagn- aðir. Eftir að við höfum séð hina fallegu drengi frá Sögueyjunni hafa sýninguna, getum við sagt, að það er mjög misráðið að hin fagra þjóðaríþrótt íslendinga, glíman, ei ekki þekkt og iðkuð um allan heim svo fögur og áhrifamikil íjjrótt, sem gefur svo góða og alhliða þjálfun fyrir allan líkamann. Án þess jió að hafa kostbærar dýnur með ábreið- um geta allir æft íslenzka glímu hvar sem er næstum því, maður verður aðe'ns að taka fast í buxnastrenginn, kippa buxnaskálmunum upp og hefja svo leikinn! Glímukeppni á meist- aramóti hlýtur að vera mjög spenn- andi. V. J. Pentala. (Hann var form. glímusambands Finnlands og er gamall Olympíusig- urvegari í frjálsri glímu). Flest voru ummæli blaðanna á þessa leið. Gestrisni Finna var svo mikil að íþróttafólkið á varla nógu sterk orð til að lýsa því. Tímarnir, sem fram undan eru munu verða eitthvað erfiðari í bili, en til jiess að gjöra oss auðveldara sambandið við aðrar jijóðir er oss nauðsynlegt að hafa góða boðbera. Sendisveitir, sem færi öllum heimi MóA úti Afmælismót Þórs 1947. Afmælismót íþróttafélagsins Þórs hófst laugardaginn 7. júní með Odd- eyrarboðhlaupinu, sem er 3700 m. — Keppendur að þessu sinni voru KA og Þór, og hlupu 20 manna sveitir frá hvoru félagi. Hlaupið hófst á ráðhús- torgi og endaði þar einnig. Úrslit urðu þessi: 1. Sveit Þórs 8:45,4 mín.; 2. sveit KA, 8:45,5. Að jivi loknu hófust handknattleik- ir á túninu sunnan sundlaugarinnar. Úrslit urðu sem hér segir: II. fl. kvenna. — Þór vann KA, 9:3. III. fl. kvenna — Þór vann KA 7:0. I. fl. karla — Þór vann KA. 19:11. Sunnudaginn 8. júni hélt mótiö á- fram við sundlaugina kl. 1,30 e. h. og fór þar fram keppni i sundi. — All- ir lceppendur voru frá Þór. 70 m. bringusund stúlkna: 1. Gíslína Óskarsdóttir 1:12,8 mín. 105 m. bringusund karla: Hermann Stefánsson, 1:38,5 mín. 70 m. bringusund drengja: 1. Karl Jónsson 1:14,2 mín. 50 m. bringusund telpna: 1. Gíshna Sumarliðadóttir 48,8 sek. 6x35 m. boðsund: Sveit Kára Sigur- jónssonar, 2:57,0 mín; 2. sveit Sigm. Björnssonar, 2:57,0 mín. Um kvöldið fór fram knattspyrnu- kappleikur milli K. A.. og Þórs í 1. fl. A. Jafntefli varð 4:4. Á mánudagskvöld hélt mótið áfram og urðu úrslit jiessi: Langstökk: 1. Eggert Steinsen, KA. 5,68 m. sanninn um það, að hér býr menn- ingarþjóð, sem vill halda fram sjálf- stæði sínu og jafnrétti við aðrar þjóðir á þeim grundvelli, að hún sé þeim jöfn að mannkostum og þess verð að tengja við hana vináttubönd. íþróttaflokkarnir, sem fóru til Finnlands hafa með frammistöðu sinni ábyggilega orðið sú landkynn- ing, sem sóihi er að fyrir íslenzku þjóðina í hetld. á liuifii Kúluvarp: 1. Marteinn Friðriks,. KA. 10,53 m. 400 m. hlaup: 1. Ólafur Gunnarsson, Þór 56,3 sek. 60 m. hlaup telpna: 1. Guðrún Georgsdóttir, Þór 9,1 sek. Þá fór fram knattspyrnukappleikur milli III. fl. KA og Þórs og vann Þór með 4:3 mörkum. Framhald á þriðjudagskvöld: Kringlukast: 1. Ófeigur Eíríksson, KA, 33,99 m. 100 m. hlaup: 1. Agnar Óskarsson, Þór 11,8 sek. Þrístökk: 1. Baldur Jónsson, Þór 12,24 m. 3000 m. hlaup: 1. Halldór Helgason, KA. 10:37,2 mín. Spjótkast: 1. Ófeigur Eiríksson KA. 49,24 m. í knattspyrnu í II. fl. sigraði Þór KA með 2 mörkum gegn 0. Á fimmtudagskvöldið þ. 12. júni lauk mótinu með þessum greinum 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Þórs á 50,1 sek. 2. sveit KA. á 51,2 sek. Hástökk: 1. Marteinn Friðriksson KA. 1,60 m. 2. Eggert Steinsen KA. 1,60 m. Heildarniðurstaða varo þá sú, að Þór var mun betri en KA. og vann nú i annaö sinn bæði Oddeyrarhlaupið og knattleikakeppnina. Verðlaunabikar fyrir bezt afrek i einmenningskeppni, samkv. finnsku stigatöflunni, lilaut Agnar Óskarsson fyrir 100 m. hlaup (640 stig). Vormót í frjálsíþróttum í Vestm. eyj. fór fram dagana 7. - 9. júni s. 1. Sigurvegarar í einstökum greinum urðu jiessir: 100 m. hlaup: Gunnar Stefánsson, Tý, 11,8 sek. Kringlukast: Ingólfur Arnarson, Þór, 36,27 m. Spjótkast: Adólf Óskarsson, Tý, 45, 00 m. 1500 m. hlaup: Eggert Sigur- lásson, Tý 4:41,8 mín. Langstökk: Adolf Óskarsson, Tý, 5,80 m. Kiílu- varp: Ingólfur Arnarsson, Þ. 12,09

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.