Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 34

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 34
24 ÍÞRÓTT ABL AÐIÐ Bjarni Linnet stekkur 3,70 í stangarst. nefna árangurinn í 200 og 400 metr- um, langstökk Þorkels og Arnar, kringlukast Jóels og stangarstökk Bjarna Linnets og svo mætti lengi telja. Fyrri dagur, sunnud. 21. sept. 100 m. hlaup. 1. Ásmundur Bjarnason, KR. 11,3 sek.; 2. Pétur Sigurðsson, KR. 11,5; 3. Trausti Eyjólfsson, KR, 11,5 4. Þork. Jóliannes- son, FH. 11,8. (Örlítill mótvindur). Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KH. 3,80 m.; 2. Bjarni Linnet, Á. 3,70; 3. ísleifur Jóns- son, Self. 3,35 4. Kolbeinn Kristinsson, Self. 3,20. (Afrck Torfa er glæsilegt nýtt met). Kúluvarp: 1. Vilhj. Vilmundarson, KR. 14,16 m.; 2. Sigfús Sigurösson, Self. 13,91; 3. Ást- valdur Jónsson, Á. 13,05 4. Sigurður Sig- urðsson, ÍIL 12,90. 400 m. hlaup: 1. Kjartan Jóhannsson, ÍR, 51,6 sek.; 2. Reynir Sigurosson, ÍR. 52,2; 3. Magnús Jónsson, KR. 52,8 4. Ásmundur Bjarna- son, KR, 53,3. (Hlaupið var i 2 riðlum en tími látinn ráða um röð). Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 55,68 m.; 2. Þorvarður Arinbjarnarson, KR, 50,61; 3. Halldór Sigurgeirsson, Á- 48,18; 4. Gisli Kristjánsson, ÍR 48,07. 1500 m. hlaup. 1. Óskar Jónsson, ÍR. 4:13,0 mín.; 2. Pétur Einarsson, ÍR, 4:17,2; 3. Stefán Gunnarsson, Á. 4:19,4 4. Hörður Haf- liðason, Á. 4:24,0. Langstökk: 1. Þorkell Jóhannesson, FH. 6,80 m.; 2. Örn Clausen, ÍR. 6,79; 3. Torfi Bryn- geirsson, KR. 6,58; 4. Magnús Baldvins- son, ÍR. 6,36. 4x100 m. boðhlaup: 1. ÍR. (Finnbj., Reynir, Örn, Haukur) 43,5 sek, 2. KR. (Pétur, Trausti, Magnús, Ásm.) 44,3 sek.; 3. Ármann 47,1 sek. Síðari dagur, mánud. 22. sept. 200 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, ÍR, 22,1 sek.; 2. Ásm. Bjarnason, KR. 22,6; 3. Pétur Sig- urðsson, KR. 22,7; 4. Trausti Eyjólfsson, KR. 23,2. (Hlaupið var á syðri beygj- unni vegna vindsins). Hástökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, Self. 1,80 m.; 2. Hermann Magnússon, KR. 1,65; 3. Ól- afur Nielsen, Á. 1,55. Kringlukast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR. 40,51 m.; 2. Jón Ólafsson, UÍA, 40,29; 3. Ólafur Guð- mundsson, ÍR. 39,46; 4. Gunnar Sigurðs- son, KR. 37,50. 800 m. hlaup: 1. Pétur Einarsson, ÍR. 2:06,1 mín.; 2. Hörður Hafliðason, Á, 2:06,8; 3. Örn Eiðsson, ÍR. 2:12,7; 4. Páll Halldórsson, KR. 2:14,6. Þrístökk: 1. Þorkell Jóhannesson, FH. 13,24 m.; 2. Ólafur Jónsson, UÍA, 13,21; 3. Árni Kjartansson, Á, 13,19; 4. Guðm. Árna- son, ÍBS, 12,96 m. Kolbeinn Kristinsson stekkur. 3000 m. hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á, 9:36,4 mín.; 2. Sigurgeir Ársælsson, Á. 9:48,4; 3. Ilörður Hafliðason, Á. 10:16,0. 4x200 m. boðhlaup: 1. ÍR. (Finnbj., Reynir, Örn og Hauk- ur Clausen) 1:30,5 mín. (ísl. met); 2. KR. (Pétur, Trausti, Magnús, Ásm.) 1:32,7 mín. Innanfélagsmót Reykjavíkurfélaganna. Hér birtist framliald af greininni um innanfélagsmót Reykjavíkurfélaganna og fjallar hún um besta árangur þess- ara móta frá 1. ágúst að telja. ÍR. 7. ágúst setti boðhlaupssveit ÍR. nýtt met í 4x800 m. boðhlaupi og rann skeiðið á 8:10,8 mín. ÍR. átti gamla metið 8:20,4 mín. sett í fyrra. í sveitinni voru: Örn Eiðsson, Pétur Einarsson, Óskar Jónsson og Kjartan Jóhannsson. KR. 8. ágúst var keppt í þrístökki án atrennu. Sigurvegari varð Hermann Magnússon og stökk 9,37 m., sem er nýtt íslandsmet og 14 cm. betra en gamla metið, sem Skúli Guðmundsson átti. Hermann sigraði einnig í lang- stökki án atrennu og stökk þar 3,06 m., sem er 4 cm. styttra en íslands- met Skúla. 2 gestir tóku þátt í keppn- inni. Voru það Þingeyingarnir Óli P. Kristjánsson og Stefán Sörensson. Óli setti drengjamet i þrístökki án at- rennu, 9,21 m. en þar stökk Stefán 9,12 m. í langstökki án atrennu stökk Óli 2,94 m. og Stefán 2,82 m. 6. sept. fór fram keppni í kúluvarpi með þátttöku tveggja gesta. Úrsliturðu þau að Vilhj. Vilmundarson varpaði 14,78 m., sem er næstbezta afrek ís- lendings í þeirri grein og gefur 898 stig eða jafnmikið og hið glæsilega met Hauks Clausen í 200 m. hlaupi — 21,9 sek. Með vinstri hendi varp- aði Vilhjálmur 11.20 m. eða 25,98 m. samanlagt, sem er aðeins 80 cm. skemmra en íslandsmet Gunnars Huse- by. Þeir Sigfús Sigurðsson, Selfossi og Friðrik Guðmundsson, KR. urðu næst ir með 13,64 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.