Íþróttablaðið - 01.12.1947, Page 34

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Page 34
24 ÍÞRÓTT ABL AÐIÐ Bjarni Linnet stekkur 3,70 í stangarst. nefna árangurinn í 200 og 400 metr- um, langstökk Þorkels og Arnar, kringlukast Jóels og stangarstökk Bjarna Linnets og svo mætti lengi telja. Fyrri dagur, sunnud. 21. sept. 100 m. hlaup. 1. Ásmundur Bjarnason, KR. 11,3 sek.; 2. Pétur Sigurðsson, KR. 11,5; 3. Trausti Eyjólfsson, KR, 11,5 4. Þork. Jóliannes- son, FH. 11,8. (Örlítill mótvindur). Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KH. 3,80 m.; 2. Bjarni Linnet, Á. 3,70; 3. ísleifur Jóns- son, Self. 3,35 4. Kolbeinn Kristinsson, Self. 3,20. (Afrck Torfa er glæsilegt nýtt met). Kúluvarp: 1. Vilhj. Vilmundarson, KR. 14,16 m.; 2. Sigfús Sigurösson, Self. 13,91; 3. Ást- valdur Jónsson, Á. 13,05 4. Sigurður Sig- urðsson, ÍIL 12,90. 400 m. hlaup: 1. Kjartan Jóhannsson, ÍR, 51,6 sek.; 2. Reynir Sigurosson, ÍR. 52,2; 3. Magnús Jónsson, KR. 52,8 4. Ásmundur Bjarna- son, KR, 53,3. (Hlaupið var i 2 riðlum en tími látinn ráða um röð). Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 55,68 m.; 2. Þorvarður Arinbjarnarson, KR, 50,61; 3. Halldór Sigurgeirsson, Á- 48,18; 4. Gisli Kristjánsson, ÍR 48,07. 1500 m. hlaup. 1. Óskar Jónsson, ÍR. 4:13,0 mín.; 2. Pétur Einarsson, ÍR, 4:17,2; 3. Stefán Gunnarsson, Á. 4:19,4 4. Hörður Haf- liðason, Á. 4:24,0. Langstökk: 1. Þorkell Jóhannesson, FH. 6,80 m.; 2. Örn Clausen, ÍR. 6,79; 3. Torfi Bryn- geirsson, KR. 6,58; 4. Magnús Baldvins- son, ÍR. 6,36. 4x100 m. boðhlaup: 1. ÍR. (Finnbj., Reynir, Örn, Haukur) 43,5 sek, 2. KR. (Pétur, Trausti, Magnús, Ásm.) 44,3 sek.; 3. Ármann 47,1 sek. Síðari dagur, mánud. 22. sept. 200 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, ÍR, 22,1 sek.; 2. Ásm. Bjarnason, KR. 22,6; 3. Pétur Sig- urðsson, KR. 22,7; 4. Trausti Eyjólfsson, KR. 23,2. (Hlaupið var á syðri beygj- unni vegna vindsins). Hástökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, Self. 1,80 m.; 2. Hermann Magnússon, KR. 1,65; 3. Ól- afur Nielsen, Á. 1,55. Kringlukast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR. 40,51 m.; 2. Jón Ólafsson, UÍA, 40,29; 3. Ólafur Guð- mundsson, ÍR. 39,46; 4. Gunnar Sigurðs- son, KR. 37,50. 800 m. hlaup: 1. Pétur Einarsson, ÍR. 2:06,1 mín.; 2. Hörður Hafliðason, Á, 2:06,8; 3. Örn Eiðsson, ÍR. 2:12,7; 4. Páll Halldórsson, KR. 2:14,6. Þrístökk: 1. Þorkell Jóhannesson, FH. 13,24 m.; 2. Ólafur Jónsson, UÍA, 13,21; 3. Árni Kjartansson, Á, 13,19; 4. Guðm. Árna- son, ÍBS, 12,96 m. Kolbeinn Kristinsson stekkur. 3000 m. hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á, 9:36,4 mín.; 2. Sigurgeir Ársælsson, Á. 9:48,4; 3. Ilörður Hafliðason, Á. 10:16,0. 4x200 m. boðhlaup: 1. ÍR. (Finnbj., Reynir, Örn og Hauk- ur Clausen) 1:30,5 mín. (ísl. met); 2. KR. (Pétur, Trausti, Magnús, Ásm.) 1:32,7 mín. Innanfélagsmót Reykjavíkurfélaganna. Hér birtist framliald af greininni um innanfélagsmót Reykjavíkurfélaganna og fjallar hún um besta árangur þess- ara móta frá 1. ágúst að telja. ÍR. 7. ágúst setti boðhlaupssveit ÍR. nýtt met í 4x800 m. boðhlaupi og rann skeiðið á 8:10,8 mín. ÍR. átti gamla metið 8:20,4 mín. sett í fyrra. í sveitinni voru: Örn Eiðsson, Pétur Einarsson, Óskar Jónsson og Kjartan Jóhannsson. KR. 8. ágúst var keppt í þrístökki án atrennu. Sigurvegari varð Hermann Magnússon og stökk 9,37 m., sem er nýtt íslandsmet og 14 cm. betra en gamla metið, sem Skúli Guðmundsson átti. Hermann sigraði einnig í lang- stökki án atrennu og stökk þar 3,06 m., sem er 4 cm. styttra en íslands- met Skúla. 2 gestir tóku þátt í keppn- inni. Voru það Þingeyingarnir Óli P. Kristjánsson og Stefán Sörensson. Óli setti drengjamet i þrístökki án at- rennu, 9,21 m. en þar stökk Stefán 9,12 m. í langstökki án atrennu stökk Óli 2,94 m. og Stefán 2,82 m. 6. sept. fór fram keppni í kúluvarpi með þátttöku tveggja gesta. Úrsliturðu þau að Vilhj. Vilmundarson varpaði 14,78 m., sem er næstbezta afrek ís- lendings í þeirri grein og gefur 898 stig eða jafnmikið og hið glæsilega met Hauks Clausen í 200 m. hlaupi — 21,9 sek. Með vinstri hendi varp- aði Vilhjálmur 11.20 m. eða 25,98 m. samanlagt, sem er aðeins 80 cm. skemmra en íslandsmet Gunnars Huse- by. Þeir Sigfús Sigurðsson, Selfossi og Friðrik Guðmundsson, KR. urðu næst ir með 13,64 m.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.