Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 47

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 47
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 37 Nafn Ríkarðs Jónssonar, vakti fyrst athygli í þann mund, sem verið var að velja i landslið Islands, sem senda átti á móti Dönum sumarið 1946. — Ríkarður var þá eini utanbæjarmað- urinn, sem valinn var til landsliðs- æfinganna, en þá lék Ríkarður með íþróttabandalagi Akraness. Ríkarður Jónsson er nú fluttur hing- að til Reykjavíkur og lék nú í sumar með meistaraflokki Fram. — Ríkarðs- laus er framlína Fram, að margra áliti ekki upp á marga fiska, i það minnsta hvað skotmann snertir, og gefa tölur þær er settar eru hér fram um sett mörk í mótinu þess merki. hafði „kingsað“ all illilega. Eftir mark- ið snerist leikurinn algerlega og hélt Valur látlausri sókn að K. R. markinu, að undanteknum nokkrum snöggum og sumum all hættulegum upphlaupum, sem K. R. náði. Sókn Vals varð ekki eins árangursrík og við hefði mátt búast. Og má þá ef til vill að einhverju leyti kenna með- vindinum um. Spyrnur urðu flestar of langar, svo að framherjarnir áttu bágt með að fylgja þeim eftir. Mark Vals gerði Sveinn Helgason á 42. mín. leiksins, með föstu skoti af löngu færi. Er síðari hálfleikurinn hófst hafðd vindinn lægt, svo að nærri var lygnt. Þessi hálfleikur var strax frá byrjun betur leikinn, en hinn fyrri. Öryggi í leik var mun meira hjá báðum liðum, og ekki bar eins á óþarfa fljótfærnis- brellum. Valsliðið sýndi þó mun heil- steyptari leik og var í meiri sókn allan hálfleikinn. Þótt ekkert mark hafi ver- ið skorað í þessum hálfleik var K. R. markið oft í all verulegri hættu, allt fram yfir miðjan hálfleik. K. R. liðið náði hinsvegar ekki eins samstæðum samleik. Upphlaup þess voru þó sneggri, en framherjunum tókst ekki að notfæra sér þau, svo árangur yrði af. Víkingur K. R. 1:0 Við markaval kom það í hlut K. R. að leika undan vindi, því nokkur vindur var og stóð hann upp á annað markið. Fyrri hálfleikinn voru K. R.-ingarnir i lieldur meiri sókn, en náðu aldrei veru- lega öruggum samleik, að undanteknum tyeim tilfellum að knötturinn lenti í marksúlu Víkings. Vikingar gerðu aft- ur á móti meiri og fleiri tilraunir til þess að ná samstæðum leik með lágum jarð- arspyrnum og tókst þeim nokkrum sinn- um að ná mjög góðum upphlaupum. Lið þeirra var nú mun sterkara og heil- steyptara heldur en á móti Fram. Hvor- ugu félaganna tókst að skora í þessum hálfleik. Er síðari hálfleikurinn hófst hafði vindurinn snúist töluvert og var nú frek ar á hlið. Víkingarnir voru ekki í eins áberandi sókn og K. R. í fyrri hálfleikn- um. Mark þeirra var um 4 sinnum opið fyrir ÓI. Hannessyni, er misnotaði sér tækifærin og skaut framhjá. Höráur Óskarsson lék miðframherja síðari hálfleikinn og þótti leikur hans nokkuð harður á köflum, og varð dómar inn er nokkrar mín voru eftir af leik, að dæma á hann vítaspyrnu, sem Gunn- laugur Lárusson skoraði mark Víkings mjög örugglega úr.- Yfirleitt var leikur þessi mjög þófkenndur og harður. Fram - Valur 3 : 0. Framliðið náði strax yfirhöndinni í leiknum, hvað hraða og dugnað snerti, og var Fram í sókn mestallan leikinn. Valsliðið náði sér hinsvegar aldrei vel á strik, og þótt liðið næði nokkrum all- vel uppbyggðum upphlaupum, tókst því ekki að skora mark. Fyrsta mark Fram gerði Rikharð er 30 min. voru af leik, eftir að hafa leikið all vel á Haf- stein Guðmundsson, sem lék miðfram- vörð fyrri hluta leiksins. Annað mark Ellert Sölvason, Val. Fáir eru þeir knattspyrnumenn vorir, sem hafa far- ið jafn dáðir aldursflokk úr aldurs- flokk og Lolli í Val. Ellert er einnig einn af þeim fáu knattspyrnumönnum, sem hafa leikið í þvi nær öllum stöð- um á vellinum, án þess þó að glata snefil af hylli sinni. En stærstu og beztu leiki sína hefur hann leikið sem vinstri útframherji. Með hinni góðu, jöfnu og Öruggu frammistöðu sinni i þessari stöðu, hefur hann hin síðari ár tryggt sér þann sess í öllum þeim úr- valsliðum, er valin hafa verið hin síðari ár. Ellert var í landsliði ís- lendinga bæði á móti Dönum og Norð- mönnum, og þótti leikur hans í báðum landsleikjunum hinn snjallasti að vanda. Norðmennirnir töldu Ellert jjriðja bezta leikmann islenzka lands- liðsins í landsleiknum Noregur—Island Fram skoraði Magnús Ágústsson á sið- ustu mínútu hálfleiksins. Skotið var frekar laust og hefði Hermann átt að geta varið. Þriðja mark Fram var skorað á síðustu mínútum leiksins. Knötturinn rann óhindraður upp vinstri jaðar vall- arins, og gerði enginn leikmaður sér far um að ná honum, — eflaust reiknað hann á leið útaf, þar til Ríkharður tekur rögg á sig og hleypur á eftir honum, og nær honum við endamörk vallarins og gefur fallega fyrir Valsmarkið. Þar kem- ur svo Þórhallur Iíinarsson brunandi inn að markinu, og nær knettinum og hleypur með hann í mark Vals.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.