Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 42

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 42
32 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ en árangur varð hinsvegar góður í mörgum greinum. Beztu afrelrin: 100 m. hlaup: Óli Páll Kristjánsson Y. 12,0 sek. Spjótkast: Hjálmar Torfason L. 57,09 m. (Þing- eyskt met). Langstökk: Óli Páll Kristjánsson V. 6.60 m. 2. Hjálmar Torfason L. 6,08 m. Kúluvarp: 1. Hjálmar Torfason L. 12,78 m. 2. Ásgeir Torfason L. 12,65 m. Þrístökk: 1. Óli Páll Kristjánsson V. 13,08 m. 2. Hjálmar Torfason L. 12,93 m. Hástökk: 1. Óli Páll Kristjánsson V. 1,55 m. 400 m. hlaup: 1. Haukur ASalgeirsson M. 59,8 sek. Kringlukast: 1. Hallgrímur Jónsson R. 36,35 m. 2. Hjálmar Torfason L. 35,09 m. Þór vann handknattl.mót Norðurlands. Handknattleiksmót Norðurlands fór fram á Akureyri á Þórsvellinum 11. ágúst. Þátttakendur voru aSeins frá þremur félögum. Á móti þessu var keppt aSeins i I. fl. karla og kvenna. Úrslit urðu þessi: I. fl. karla: Þór sigraði K. A. meS 15:10 mörkum. I. fl. kvenna: Þór sigraSi UMF Tindastól, Sauðárkróki, með 5:1 Þór sá um mótið og bauð að keppni lokinni keppendum og starfsmönnum til kaffidrykkju að hótel KEA. For- maður IBA Ármann Dalmannsson, af- lienti þar sigurvegurunum verðlaunin. Kjalnesingar unnu Borgfirðinga. 17. ágúst fór fram íþróttakeppni milli Ungmennasambands Borgfirðinga og Ungmennasambands Kjalarnesþings. ■— Úrslit urðu þau, aS Kjalnesingar unnu með 9013 stigum en BorgfirSingar hlutu 8951 stig. Fyrstu 2 í hverri grein urðu þessir: 100 m. hlaup: 1. Halldór LáruSson K. 11,5 sek. 2. Magnús Ingólfsson, B. 11,8 sek. 400 m. hlaup: 1. Jón Bergþórsson B. 54,5 sek. 2. Sigurjón Jónsson K. 55,2. Langstökk: 1. Halldór Lárusson K. 6,74 m. 2. Sveinn ÞórSarson, B. 6,08. Hástökk: 1. Sigurjón Jónsson, K. 1,64. 2. Jón Þórðarson, B. 1,64 m. Þrístökk: 1. Halldór Lárusson, K. 13,36 m. 2. Kári Sólmundarson, B. 13,20 Kuluvarp: 1. Ivári Sólmundarson, B. 12,18 m. 2. Ásbjörn Sigurjónsson, K. 12,05 m. Kringlukast: 1. Pétur Jónsson, B. 34.65 m. 2. Halldór Magnússon, Iv. 34,51 m. Spjótkast: 1. Sigurjón Jónsson K. 39,00 2. Sigurður Eyjólfsson, B. 36,37. VeSur var ekki gott. HlaupiS og stokkið var undan vindi, og 400 m. á beinni braut. Þetta er i þriðja sinn, sem þessi keppni fer fram. Hafa Borg- firöingar unnið tvisvar en Kjalnes- ingar einu sinni. Meistaramót Akureyrar fór fram 30. ágúst til 1. sept. s.l. á Þórs- velli. K. A. sá um mótið og hafði búið allvel undir m. a. lagað hlaupabraut um- liverfis völlinn, sléttað og valtað. Leikstjóri var Tryggvi Þorsteinsson en aðaldómari Hermann Stefánsson. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Eggert Steinsen, KA. 11,8 sek.; 2. Stefán Stefánsson, Þór, 11,9; 3. Agnar B. Óskarsson, Þór 12,0. Langstökk: 1. Matthías Ólafsson, Þór 6,15 m.; 2. Marteinn Friðriksson, KA. 5,97; 3. Egg- ert Steinsen, KA. 5,93. Kringlukast: 1. Marteinn Friðriksson, KA. 36,38 m.; 2. Ófeigur Eiriksson, IvA. 34.63; 3. Berg- ur Eiríksson, KA. 31,53. 4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit KA (Bögnv., Jóhann, Valdi- mar, Marteinn) 3:57,4 mín.; 2. sveit Þórs 4:09,6; 3. B-sveit KA 4:15,0. Spjótkast: 1. Ófeigur Eiríksson, IvA, 46,56 m.; 2. Björn SigurSsson, Þór 41,78; 3. Gunnar Óskarsson, Þór 37,96. 800 m. hlaup: 1. Valdimar Jóhannsson, KA. 2:26,6 mín.; 2. Rögnvaldur Gíslason, KA. 2:27,0 3. Jóhann Ingimarsson, KA. 2:28,0 Hástökk: 1. Eggert Steinsen, KA 1,75 m.; 2. Matthias Ólafsson, Þór 1,70; 3. Marteinn Friðriksson, KA. 1,60. Þrístökk: 1. Matthías Ólafsson, Þór, 12,50 m.; 2. Geir Jónsson, IvA, 12,49; 3. Eggert Steinsen, KA. 12,44. Kúluvarp: 1. Matthías Ólafsson, Þór 11,72 m.; 2. Ófeigur Eiríksson, KA. 11,23; 3. Mar- teinn Friðriksson, KA. 11,21. 80 m. hlaup kvenna: 1. Guðrún Georgsdóttir, Þór 11,7 sek. i undanrás 11,2 sek. 2. Svava Snorradótt- ir, KA. 11,9, í undanrás 11,6; 3. Gislina Óskarsdóttir, Þór> 12,4, í undanrás 12,1. 400 m. hlaup: 1. Rögnvaldur Gíslason, KA. 58,0 sek.; 2. Valdimar Jóhannsson, KA. 58,9; 3. Jóhann Ingimarsson, KA. 58,9. 1500 m. hlaup: 1. Stefán Ingvi Finnbogason, Þór 4:53,6 mín.; 2. Halldór Helgason, KA. 4:56,6; 3. Ragnar Sigtryggsson, KA. 4:57,3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.