Íþróttablaðið - 01.12.1947, Side 42

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Side 42
32 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ en árangur varð hinsvegar góður í mörgum greinum. Beztu afrelrin: 100 m. hlaup: Óli Páll Kristjánsson Y. 12,0 sek. Spjótkast: Hjálmar Torfason L. 57,09 m. (Þing- eyskt met). Langstökk: Óli Páll Kristjánsson V. 6.60 m. 2. Hjálmar Torfason L. 6,08 m. Kúluvarp: 1. Hjálmar Torfason L. 12,78 m. 2. Ásgeir Torfason L. 12,65 m. Þrístökk: 1. Óli Páll Kristjánsson V. 13,08 m. 2. Hjálmar Torfason L. 12,93 m. Hástökk: 1. Óli Páll Kristjánsson V. 1,55 m. 400 m. hlaup: 1. Haukur ASalgeirsson M. 59,8 sek. Kringlukast: 1. Hallgrímur Jónsson R. 36,35 m. 2. Hjálmar Torfason L. 35,09 m. Þór vann handknattl.mót Norðurlands. Handknattleiksmót Norðurlands fór fram á Akureyri á Þórsvellinum 11. ágúst. Þátttakendur voru aSeins frá þremur félögum. Á móti þessu var keppt aSeins i I. fl. karla og kvenna. Úrslit urðu þessi: I. fl. karla: Þór sigraði K. A. meS 15:10 mörkum. I. fl. kvenna: Þór sigraSi UMF Tindastól, Sauðárkróki, með 5:1 Þór sá um mótið og bauð að keppni lokinni keppendum og starfsmönnum til kaffidrykkju að hótel KEA. For- maður IBA Ármann Dalmannsson, af- lienti þar sigurvegurunum verðlaunin. Kjalnesingar unnu Borgfirðinga. 17. ágúst fór fram íþróttakeppni milli Ungmennasambands Borgfirðinga og Ungmennasambands Kjalarnesþings. ■— Úrslit urðu þau, aS Kjalnesingar unnu með 9013 stigum en BorgfirSingar hlutu 8951 stig. Fyrstu 2 í hverri grein urðu þessir: 100 m. hlaup: 1. Halldór LáruSson K. 11,5 sek. 2. Magnús Ingólfsson, B. 11,8 sek. 400 m. hlaup: 1. Jón Bergþórsson B. 54,5 sek. 2. Sigurjón Jónsson K. 55,2. Langstökk: 1. Halldór Lárusson K. 6,74 m. 2. Sveinn ÞórSarson, B. 6,08. Hástökk: 1. Sigurjón Jónsson, K. 1,64. 2. Jón Þórðarson, B. 1,64 m. Þrístökk: 1. Halldór Lárusson, K. 13,36 m. 2. Kári Sólmundarson, B. 13,20 Kuluvarp: 1. Ivári Sólmundarson, B. 12,18 m. 2. Ásbjörn Sigurjónsson, K. 12,05 m. Kringlukast: 1. Pétur Jónsson, B. 34.65 m. 2. Halldór Magnússon, Iv. 34,51 m. Spjótkast: 1. Sigurjón Jónsson K. 39,00 2. Sigurður Eyjólfsson, B. 36,37. VeSur var ekki gott. HlaupiS og stokkið var undan vindi, og 400 m. á beinni braut. Þetta er i þriðja sinn, sem þessi keppni fer fram. Hafa Borg- firöingar unnið tvisvar en Kjalnes- ingar einu sinni. Meistaramót Akureyrar fór fram 30. ágúst til 1. sept. s.l. á Þórs- velli. K. A. sá um mótið og hafði búið allvel undir m. a. lagað hlaupabraut um- liverfis völlinn, sléttað og valtað. Leikstjóri var Tryggvi Þorsteinsson en aðaldómari Hermann Stefánsson. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Eggert Steinsen, KA. 11,8 sek.; 2. Stefán Stefánsson, Þór, 11,9; 3. Agnar B. Óskarsson, Þór 12,0. Langstökk: 1. Matthías Ólafsson, Þór 6,15 m.; 2. Marteinn Friðriksson, KA. 5,97; 3. Egg- ert Steinsen, KA. 5,93. Kringlukast: 1. Marteinn Friðriksson, KA. 36,38 m.; 2. Ófeigur Eiriksson, IvA. 34.63; 3. Berg- ur Eiríksson, KA. 31,53. 4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit KA (Bögnv., Jóhann, Valdi- mar, Marteinn) 3:57,4 mín.; 2. sveit Þórs 4:09,6; 3. B-sveit KA 4:15,0. Spjótkast: 1. Ófeigur Eiríksson, IvA, 46,56 m.; 2. Björn SigurSsson, Þór 41,78; 3. Gunnar Óskarsson, Þór 37,96. 800 m. hlaup: 1. Valdimar Jóhannsson, KA. 2:26,6 mín.; 2. Rögnvaldur Gíslason, KA. 2:27,0 3. Jóhann Ingimarsson, KA. 2:28,0 Hástökk: 1. Eggert Steinsen, KA 1,75 m.; 2. Matthias Ólafsson, Þór 1,70; 3. Marteinn Friðriksson, KA. 1,60. Þrístökk: 1. Matthías Ólafsson, Þór, 12,50 m.; 2. Geir Jónsson, IvA, 12,49; 3. Eggert Steinsen, KA. 12,44. Kúluvarp: 1. Matthías Ólafsson, Þór 11,72 m.; 2. Ófeigur Eiríksson, KA. 11,23; 3. Mar- teinn Friðriksson, KA. 11,21. 80 m. hlaup kvenna: 1. Guðrún Georgsdóttir, Þór 11,7 sek. i undanrás 11,2 sek. 2. Svava Snorradótt- ir, KA. 11,9, í undanrás 11,6; 3. Gislina Óskarsdóttir, Þór> 12,4, í undanrás 12,1. 400 m. hlaup: 1. Rögnvaldur Gíslason, KA. 58,0 sek.; 2. Valdimar Jóhannsson, KA. 58,9; 3. Jóhann Ingimarsson, KA. 58,9. 1500 m. hlaup: 1. Stefán Ingvi Finnbogason, Þór 4:53,6 mín.; 2. Halldór Helgason, KA. 4:56,6; 3. Ragnar Sigtryggsson, KA. 4:57,3.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.